29 Vöru(r)

Pappír


21 / 30 / 40 / 42 / 50 cm segulrammar

2.800 kr
Tekk segulrammi með leðuról. 4 tekkspýtur með seglum sem klemmast utan um veggspjaldið. Einfalt og fallegt Fáanlegur í 5 lengdum. 21cm, 30cm, 40cm, 42cm og 50cm. Rammi á mynd er 30cm.

Álfadrottning og -kóngur

8.400 kr
Álfadrottning og kóngurinn hennar - bæði í fullum skrautklæðum. Prentað með fjórum litum á Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð.  Stærð 30x30 cm - prentað á 170 gr. Munken Rough pappír. Fáanlegt með eða án tekksegul ramma. Hönnuður: Sæþór Örn (merkt)

Álft

6.900 kr
Álft / Whooper Swan Risoprentað á 170 gr. Munken Pure Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekksegulramma. Hönnuður: Sæþór Örn  

Ási sjóari

7.900 kr
Til heiðurs Ásmundi Sveinssyni, föður mínum, sem steig ölduna við Íslandsstrendur í meira en hálfa öld. Fáanlegur með eða án tekk segulramma. Risoprentað með 3 litum (gulum, fluor appelsínugulum og svörtum) á 170 gr. Munken Rough. Stærð 30x40 cm. Höfundur verks: Sæþór Örn

Atlantshafslax

6.900 kr
Atlantshafslax / Atlantic salmon Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm fáanlegur með eða án tekk segulramma. Hönnuður: Sæþór Örn  

BÓK

2.400 kr
BÓK - KVK samanheft (kápu- eða spjald-varin) blöð, auð, skrifuð eða prentuð, ætluð til að skrifa (teikna) eða lesa í." Forsíða handþrykkt á 300 gr. endurunninn kvistpappír / innsíður 120 gr. Munken pappír / 44 síður / stærð A5  fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni Hönnuðir: Tobba

Brandugla

6.900 kr
Brandugla / Short-eared owl Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.

Fótboltaspjöld íslenska kvennalandsliðsins

2.990 kr3.990 kr
Fótboltaspjöld  íslenska kvennalandsliðinu Kassinn (stærð: 10 x 7,5 x 7 cm) inniheldur 24 umslög með 48 fótboltaspjöldum sem skarta myndum og fróðleik um íslenskar landsliðskonur fyrr og nú. Fótboltaspjöldin eru einnig fáanleg í verslun Jóa Útherja - Ármúla Athugið að fótboltaspjöldin eru framleidd í takmörkuðu upplagi. Útgefandi: Knattspyrnusamband Íslands Hugmynd, efnisöflun og hönnun: Berglind Ingvarsdóttir og Þorbjörg Helga Ólafsdóttir Ljósmyndir: Hafliði...

Gestabók - líka, kvitta, deila.

2.900 kr
líka við - kvitta - deila  48 síður - stærð 21x21cm  Risoprent á umhverfisvænan 300 gr. kvistpappír. Innsíður eru auðar 120gr. MUNKEN, íslensk hönnun og framleiðsla.

Gestabók - segir sig sjálft

2.900 kr
GESTABÓK úr "Segir sig sjálft línunni" okkar "Gesta·bók KVK · bók sem gestir skrá nöfn sín í" 48 síður - stærð 21x21cm  Risoprent á umhverfisvænan 300 gr. kvistpappír. Innsíður eru auðar 120gr. MUNKEN, íslensk hönnun og framleiðsla. Hönnuður: Tobba

Grágæs

6.900 kr
Grágæs - Graylag goose Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað með 2 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.

Háhyrningur

5.900 kr
Prentað  á Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð. Stærð A4 og A3 / 170 gr. Munken Rough pappír. fáanlegur með eða án tekksegulramma. Hönnuður: Sæþór Örn

Heiðlóa

6.900 kr
Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm fáanleg með eða án tekk segulramma.

Hettumáfur

6.900 kr
Hettumáfur / Black-headed Gull Risoprentað á 170 gr. Munken pure Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma. Hönnuður: Sæþór Örn  

Hrafn

6.900 kr
Hrafn / Raven Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma Hönnuður: Sæþór Örn  

Ísbjörn og húnn

6.900 kr
Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm fáanlegur með eða án tekk segulramma.

Íslenski fjárhundurinn

6.900 kr
Risoprentað með 3 litum (gulum, rauðum og svörtum) á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm. Hönnuður: Sæþór Örn Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.

Íslenski hesturinn

6.900 kr
Íslenski hesturinn - Icelandic horse Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm. Hönnuður: Sæþór Örn Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.

Jón Sigurðsson

5.900 kr
Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 21x29,7 cm - A4 Jón Sigurðsson (1811-1879) oft nefndur Jón forseti, var helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld.  Árið 1851 fór Jón Sigurðsson fyrir nefnd sem reyndi að berjast gegn því að danska stjórnarskráin hefði gildi hér á landi (sem hún gerir í grunninn enn). Í áliti nefndarinnar sagði að grundvallarlög væru af öllum...

Kría

6.900 kr
Kría / Arctic tern Vissir þú að þessi magnaði fugl flýgur meira en 70 þúsund kílómetra á ári? Yfir æviskeið kríunnarm flýgur hún því 3 ferðir til tunglsins.... og til baka! fáanlegur með eða án tekk segulramma. Risoprentað með 2 litum (rauðum og svörtum) á 170 gr. Munken Pure Rough pappír / stærð 30x30 cm. Hönnuður: Sæþór Örn

Lundi

5.900 kr
Prentað á 170 gr. Munken pure pappír með Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð / stærð A4 og A3 Teiknaður af Sæþóri fáanlegur með eða án tekk segulramma.   

Maríuerla

6.900 kr
Maríuerla / White Wagtail Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekksegulramma. Hönnuður: Sæþór Örn  

Mjaldur

5.900 kr
Prentað  á Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð. Stærð A4 og A3 / 170 gr. Munken Rough pappír. fáanlegur með eða án tekksegulramma. Hönnuður: Sæþór Örn

RISOPRENT vinnubúðir - gjafabréf 2024

14.900 kr
Kynnstu töfraheimi RISO í vinnubúðum Farva. Settu saman veggspjald í 2 litum, prentum það svo saman og taktu með heim 10 stk. A3 plaköt í tveimur litum. Vinnubúðirnar: - Stutt kynning á riso og vinnsluaðferðum við tveggja lita prent, saman gerum við eitt prufuprent til að allir átti sig ferlinu. - Þú setur saman þitt veggspjald með kolum, bleki, túss, ljósmyndum, letri o.fl. Við...