0
Karfan þín
Skópokinn hentar undir alla helstu skóflutninga. Hvort sem þú ert á leiðinni í ferðalag, boð eða æfingu.
stærð : 31x48 cm
Efnisþykkt 200 gr. / lífræn bómull
Handþrykkt með umhverfisvænum prentlitum á prentverkstæði Farva í Álfheimum.
teikning: Mikki