7 Vöru(r)

Börn


Bangsabolur / börn

3.900 kr
Fyrir alla litla sandkassa-mokara. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Lífræn bómul, Earth Positive / stærðir 98-116 Líka til í fullorðinsstærðum hér Hönnuður: Sæþór Örn

Bangsi litli

3.900 kr
Þessi krúttaði sandkassaræningi mokar og mokar í sandkössum í leit að alls kyns fjársjóðum. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með hvítum eiturefnalausum lit á 270 gr. svartan pappír / stærð 50x40 cm Hönnuður: Sæþór  

Fótboltaspjöld kvenna

2.000 kr
24 fótboltaspjöld með fremstu fótboltakonum í heimi. Fótboltaspjöld þessi eru hugmynd Berglindar Ingvarsdóttur Þróttara-fótboltamömmu og hannað og unnið af okkur Þróttara-Farvaforeldrunum.

Íslenska stafrófið - plakat

3.900 kr
Fáanlegt í tveimur stærðum með sitthvorri prentaðferðinni.  Silkiþrykkt - 50x70 cm - 170 gr. Munken Pure pappír Risoprent - 30x40 cm - 170 gr. Munken fáanleg með og án tekk segulramma  frí heimsending innanlands á pöntunum yfir 4.999 kr Hönnuður: Tobba Svona eru stafrófsveggspjöldin silkiprentuð:

Langópeysur 2020 - restar til sölu

4.095 kr6.300 kr
  PEYSURNAR: Hettupeysurnar hönnuðum við  fyrir nemendur og starfsfólk Langholtsskóla sem og aðra spennta Langhyltinga. Litir í boði þetta árið  eru bleikur, rauður og svartur. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Peysurnar eru úr 85%...

París barnabolur

3.900 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum litum / lífræn bómul - Earth Positive Hönnuður: Sæþór Örn stærðir 3-4 ára (98-104 cm) / 5-6 ára (110-116cm) 

París veggspjald

5.400 kr
Parísarkarl og talnadýrlingur sem telur upp á 9 með 100 punkta ramma. Tilvalið fyrir litla fólkið sem er að læra tölustafina. Handþrykkt á prentverkstæði okkar með hvítum lit á svartan og gráan pappír / stærð 40x50 cm Hönnuður: Sæþór