0
Karfan þín
Þessi hentar fyrir alla stóru dagana á lífsleiðinni: skírn/nafnaveislu, fermingu, afmæli, brúðkaup eða jarðaför.
Handþrykkt á umhverfisvænan pappír (300 gr. kvistpappír í forsíðu og 120 gr. MUNKEN í innsíðum), íslensk hönnun og framleiðsla. 48 síður / stærð 21x21 cm.