0
Karfan þín
RÝMINGARSALA - PEYSA HÆTTIR
Laxinn er teiknaður af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum prentlitum. Milligrái liturinn og prentið á bakinu eru prentaðir með endurskinsmálningu. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.
Peysan er í 350 gsm efnisþykkt og blanda af 85% lífrænni bómull og 15% endurunnu polyester (plastflöskum) frá Stanley/Stella - unisex stærðir M-2XL (stærðir í minna lagi - vinsamlegast skoðið vel stærðartöflu)
Vinsamlegast athugið að það geta verið frávik á lit/áferð á skjá og á vöru.