0
Karfan þín
LOKSINS BÓLUEFNI
Þessi poki er tilvalinn undir flöskuna sem notuð verður til að skála fyrir bólusetningu og bjartari tímum.
Pokinn er úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5 lítra flösku. Böndin eru 30cm löng.
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.