0
Karfan þín
Nautsterkur burðarpoki úr þykkum bómullarstriga, þeir sem þekkja hann kalla hann Svartholið enda tekur hann heila 19 lítra.
ATH að pokanum fylgir hvorki ávextir, brauð né önnur matvara:D
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.