0
Karfan þín
Endurnýtanlegar gjafaumbúðir.
Pokarnir eru úr 140 gr þykkri bómull með þykku ljósu reipi.
Þegar pokarnir hafa þjónað sínum innpökkunarskyldum getur nýr eigandi notað hann undir næstu gjöf sem hann gefur og þannig koll af kolli. nú eða undir skó
stærðir:
mjög lítill: 14x20cm - lítill: 25x30cm - miðstærð: 30x45cm - stór: 40x50cm