• Áfram stelpur
  • Áfram stelpur
Lagerstaða: á lager nóg til á lager uppselt

Áfram stelpur

3.000 kr
  • Vöruflokkur: Plakat
  • VÖRULÝSING
  • afhending og greiðslumöguleikar
VÖRULÝSING

Hæ, ég heiti Saga og er Farvadóttir. Innra með mér býr risa feministi og af því að í dag er 8. mars/alþjóðlegur baráttudagur kvenna, þá langaði mig að hanna eitthvað fyrir Farva. Mér þykir ótrúlega skemmtilegt að gera/hanna klippimyndir og gerði ég þessa fyrir nokkru síðan.

Plakatið kostar 3000 kr. og renna 1500 kr. beint til UN Women. Peningurinn mun styrkja konur og börn sem búa við erfiðar aðstæður. Endilega hjálpið mér að styrkja UN Women og nælið ykkur í flott veggsspjald í leiðinni.

Góðar kveðjur, Saga

Meira um mig á sagamaria.is

Stærð A3 / risoprentað á 170gr. Munken Lynx

 

afhending og greiðslumöguleikar
Senda eða sækja
Þú getur valið um að fá vöruna senda eða sótt til okkar í verslunina okkar í Álfheimum 4. Pantanir yfir 5.000 kr. sendum við frítt innanlands, annars rukkum við 600 kr. í sendingarkostnað innanlands.
Greiðslur
Þú getur valið um að greiða með kreditkorti eða millifærslu

Fleiri áhugaverðar vörur