0
Karfan þín
Grafískar konur eða femínísk grafík? Maður þarf að passa línurnar í grafík, en þarf kona að passa línurnar? Það má ekki lita út fyrir... er það?
Hvert verk er er handprentað og því er ekkert plakatanna 100% eins. Áferðin er geggjuð og litirnir sterkir.
Eingöngu 50 silkiprentuð eintök prentuð. Hvert verk er áritað og númerað.
Hönnuður: Heiðdís Halla www.artless.is
Stærð: 50 x 70cm
Silkiprent á 240gr gæða pappír. Handprentað hjá okkur í Farva.