• KONA I - Passaðu línurnar
  • KONA I - Passaðu línurnar
Lagerstaða: á lager nóg til á lager uppselt

KONA I - Passaðu línurnar

15.900 kr
  • Vöruflokkur: Plakat
  • VÖRULÝSING
  • afhending og greiðslumöguleikar
VÖRULÝSING

Grafískar konur eða femínísk grafík? Maður þarf að passa línurnar í grafík, en þarf kona að passa línurnar?  Það má ekki lita út fyrir... er það?


Hvert verk er er handprentað og því er ekkert plakatanna 100% eins. Áferðin er geggjuð og litirnir sterkir.


Eingöngu 50 silkiprentuð eintök prentuð. Hvert verk er áritað og númerað.

Hönnuður: Heiðdís Halla www.artless.is
Stærð: 50 x 70cm 
Silkiprent á 240gr gæða pappír.  Handprentað hjá okkur í Farva.

afhending og greiðslumöguleikar
Senda eða sækja
Þú getur valið um að sækja pöntunina þínar í verslunina okkar í Álfheimum 4 (ATH lokað til 16. nóv), á næsta pósthús/póstbox, nú eða fá hana senda alla leið upp að dyrum.
Pantanir sem eru 10.000 kr. og hærri, sendum við frítt með póstinum heim að dyrum. Aðrar sendingar eru verðlagðar samkvæmt verðskrá Póstsins.
Greiðslur
Þú getur valið um að greiða með kreditkorti eða millifærslu

Fleiri áhugaverðar vörur