0
Karfan þín
Vandaðir taupokar undir prjónaverkefnin og þú tekur þau með þér hvert á land sem er. Litli pokinn er hentugur fyrir minni verkefni eins og sokka og vettlinga en stærri verkefni þurfa stærri poka.
LÍTILL
Hentugur fyrir minni verkefni eins og sokka og vetlinga.
Efnisþykkt 215 gr. / endurunnin lífræn bómull og endurunnu polyester (plastflöskum) / breidd 36 cm, hæð 40 cm - 2.400 kr.
STÓR
Efnisþykkt 340 gr. / lífræn bómull með tveimur "leynivösum" fyrir prjóna ofl. / breidd 35 cm, hæð 42 cm, dýpt 12 cm - 3.400 kr.
Handþrykkt með umhverfisvænum prentlitum og efnum á prentverkstæði Farva í Álfheimum.
Hönnuður: Sæþór Örn