Verkstæðið er staðsett í verslunarrýminu okkar í Álfheimum 4. Þar eru allar okkar vörur handprentaðar með silkiþrykk aðferðinni eða í Riso prentvélinni.  Farvi tekur að sér að silki- og risoprenta fyrir fólk og fyrirtæki á alla mögulega og stundum ómögulega hluti.

  
Ýmis prentverkefni

Einnig tökum við að okkur að útbúa ramma klára til prentunar (filma og lýsing)