24 fótboltaspjöld með fremstu fótboltakonum í heimi.
Fótboltaspjöld þessi eru hugmynd Berglindar Ingvarsdóttur Þróttara-fótboltamömmu og hannað og unnið af okkur Þróttara-Farvaforeldrunum.
afhending og greiðslumöguleikar
Senda eða sækja
Þú getur valið um að sækja pöntunina þínar í verslunina okkar í Álfheimum 4 (ATH lokað til 16. nóv), á næsta pósthús/póstbox, nú eða fá hana senda alla leið upp að dyrum. Pantanir sem eru 10.000 kr. og hærri, sendum við frítt með póstinum heim að dyrum. Aðrar sendingar eru verðlagðar samkvæmt verðskrá Póstsins.
Greiðslur
Þú getur valið um að greiða með kreditkorti eða millifærslu
Flest okkar bíða í ofvæni eftir að kveðja árið 2020 sem hefur reynt á okkur meira en flest önnur ár. Þessi poki er tilvalinn undir flöskuna sem notuð verður til að skála þetta herrans ár burt um leið og við tökum fagnandi á móti nýju ári. Pokarnir eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5...
Sveinki sjálfur er teiknaður af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.
Bolurinn er úr lífrænni bómull
Endurnýtanlegar jólagjafaumbúðir.
Pokarnir eru úr 140 gr þykkri bómull.
Þegar pokarnir hafa þjónað sínum innpökkunarskyldum er tilvalið að nota þá undir jólaskrautið fram að næstu jólum ... þegar ævintýri endurnýtanlega jólapokana heldur áfram og þeir eignast ný heimili.
stærðir:lítill: 14x20cm - miðstærð: 25x30cm - stór: 30x45cm
Allar vikur næsta árs settar upp í vikuformi til að hjálpa þér við að skipuleggja lífið og halda utan um alla þá skemmtilegu viðburði sem verða árið 2021. Skreytt með hinum frábæru #einádag myndum Elsu Nielsen.
Stærð: A4
Hönnuðir: Elsa Nielsen
Endurnýtanlegar jólagjafaumbúðir.
Pokarnir eru framleiddir úr trefjum Jute plöntunnar og silkiprentaðir með plastlausum og umhverfisvænum prentlitum.
Þegar pokarnir hafa þjónað sínum innpökkunarskyldum er tilvalið að nota þá undir jólaskrautið fram að næstu jólum ... þegar ævintýri endurnýtanlega jólapokana heldur áfram og þeir eignast ný heimili.
stærðir
lítill: 25x30cm - miðstærð: 30x45cm - stór: 40x55cm - jólastór: 55x75cm
Grágæs - Graylag goose
Hönnuður: Sæþór Örn
Risoprentað með 2 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm
Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.
Póstnúmer Farva og nágranna komið á taupoka. fáanlegur bæði með svörtu prenti á ljósan poka og með gull prenti á svartan poka. Nautsterkur burðarpoki úr þykkum bómullarstriga, þeir sem þekkja hann kalla hann Svartholið enda tekur hann heila 19 lítra. ATH að pokanum fylgir hvorki ávextir, brauð né önnur matvara:D 104 Reykjavík er einnig fáanlegur sem bolur og fjáröflunarvara Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum...
Njóta ekki þjóta
anda inn.... anda út.....
Tveggja lita risoprent á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x40 cm í 30 númeruðum og árituðum eintökum.
fáanlegut með eða án tekk segulramma.
Hönnuður: Sæþór Örn