Handprentað með plast- og eiturefnalausum prentlitum á prentverkstæði okkar í Álfheimum 4.
stærð : 19x13x137 cm
afhending og greiðslumöguleikar
Senda eða sækja
Þú getur valið um að sækja pöntunina þínar í verslunina okkar í Álfheimum 4 (ATH lokað til 16. nóv), á næsta pósthús/póstbox, nú eða fá hana senda alla leið upp að dyrum. Pantanir sem eru 10.000 kr. og hærri, sendum við frítt með póstinum heim að dyrum. Aðrar sendingar eru verðlagðar samkvæmt verðskrá Póstsins.
Greiðslur
Þú getur valið um að greiða með kreditkorti eða millifærslu
Endurnýtanlegar jólagjafaumbúðir.
Pokarnir eru framleiddir úr trefjum Jute plöntunnar og silkiprentaðir með plastlausum og umhverfisvænum prentlitum.
Þegar pokarnir hafa þjónað sínum innpökkunarskyldum er tilvalið að nota þá undir jólaskrautið fram að næstu jólum ... þegar ævintýri endurnýtanlega jólapokana heldur áfram og þeir eignast ný heimili.
Stærðir
lítill: 25x30cm - miðstærð: 30x45cm - stór: 40x55cm - jólastór: 55x75cm
Talið niður til jóla með íslenska kvennalandsliðinu Kassinn (stærð: 10 x 7,5 x 7 cm) inniheldur 24 númeruð umslög með 48 fótboltaspjöldum sem skarta myndum og fróðleik um íslenskar landsliðskonur fyrr og nú. Þau sem eignast dagatalið hafa möguleika á að taka þátt í leik sem nefnist 'Byrjunarliðið' og vinna vegleg verðlaun: Apple Watch frá Vodafone 5 áritaðar treyjur 10...
JÓLAGJÖF - 15 stórir merkimiðar úr "Það segir sig sjálft" línunni
Risograph prentað á 240 gr. Munken Rough / Stærð 15x7 cm
Íslensk hönnun og framleiðsla
Þykk og góð lífræn bómull og bambus - vandaður saumaskapur, stærð ca. 48x70 cm.
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.
"Poki -a, -ar KK · 1. ílát úr klæði, pappír, plasti eða ámóta löguðu efni, sekkur …" "poki - tote bag noun (C) a large open bag with two handles. often made of strong cloth" Nautsterkur burðarpoki úr þykkum bómullarstriga, þeir sem þekkja hann kalla hann Svartholið enda tekur hann heila 19 lítra. Hönnuður: Tobba fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni...
Peysurnar eru úr 85% lífrænni bómull og 15% endurunnu pólýester - framleitt án eiturefna við góð starfsskilyrði fyrir starfsfólk (fairware vottun) og vegan approved, Stanley/Stella. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. STÆRÐIR: Peysurnar eru...