101 Vöru(r)

Products


Fjáröflunarpokar

20.000 kr
Pokana hönnuðum við með fjáröflun í huga og eru þeir eingöngu seldir í magni og með afslætti eftir því. Lágmarkspöntun er 10 pokar og kostar pokinn þá 2.000 kr. stykkið. Stykkjaverðið lækkar um 50 kr. við hvern tug og ódýrastir eru þeir á 1.550 kr. fyrir 100 poka eða fleiri. Einnig er í boði að bjóða uppá fleiri en eina tegund og...

Flóðhestur

100.000 kr
olímálverk eftir Sæþór Örn í stærðinni 60 x 40 cm þetta verk og mörg önnur er hægt að skoða í verslun Farva, Álfheimum 4 í Reykjavík.   frí heimsending innanlands á pöntunum yfir 5.000 kr  

Frúarpoki

2.900 kr
Nautsterkur 19 lítra burðarpoki úr þykkum bómullarstriga. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Teikningin er unnin uppúr olíumálverkinu "Frúin" eftir Sæþór Örn.        

Gestabók

3.400 kr
Þessi hentar fyrir alla stóru dagana á lífsleiðinni: skírn/nafnaveislu, fermingu, afmæli, brúðkaup eða jarðaför.  Handþrykkt á umhverfisvænan pappír (300 gr. kvistpappír í forsíðu og 130 gr. MUNKEN í innsíðum), íslensk hönnun og framleiðsla. 48 síður / stærð 21x21 cm.

Gestabók - líka, kvitta, deila.

2.900 kr
líka við - kvitta - deila  48 síður - stærð 21x21cm  Risoprent á umhverfisvænan 300 gr. kvistpappír. Innsíður eru auðar 130gr. MUNKEN , íslensk hönnun og framleiðsla.

GJAFAPAPPÍR

1.200 kr
Úr "Það segir sig sjálft" línunni.  Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum prentlitum á 100 gr. kvistpappír í stærðinni 42x64 cm / 4 arkir Hönnuður: Tobba

Gjafapappír - borðar

1.200 kr
Handþrykkt á prentverkstæði Farva með umhverfisvænum efnum á endurunninn pappír / stærð 42x64cm / 4 arkir í rúllu Hönnuður: Sæþór  

Gjafapappír - stafróf

1.200 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum efnum á endurunninn pappír / stærð 42x64cm / 4 arkir í rúllu Hönnuðir: Tobba & Sæþór Örn

Gotterípoki- GRIKK eða GOTT!

1.200 kr
Grikk eða gott bómullarpoki er tilvalin í Hrekkjavöku nammileiðangur.  ATH. líkamsleifar prentarans á myndunum fylgja ekki :l Stærð 31x47cm  Ókeypis Hrekkjavöku veggspjald færðu svo hér :D    

GRIKK eða GOTT! veggspjald

500 kr
Tilvalið sem veggskraut eða til að hengja á úthurðina og sýna þannig litlum skrímslum, draugum og uppvakningum að þú sért tilbúin/n að láta hræða úr þér líftóruna..... eða lumir á gotti. Á bakhliðinni er svo smá fróðleikur um Hrekkjavökuna. Stærð A3 / risoprentað á 225 gr. appelsínugulan Colorit pappír  

Háhyrningur

3.400 kr
Prentað  á Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð. Stærð A4 og A3 / 170 gr. Munken Rough pappír. Hönnuður: Sæþór Örn

Hamingjukort

500 kr
þú einfaldlega hakar við tilefnið eða tilefnin, málið afgreitt og allir vinir. Fáanlegt sem: stakt samanbrotið kort með umslagi 10 stök í búnti (óbrotin án umslaga) bréfpokar (1 stk. eða 6 stk.) Hönnun : Sæþór Risoprent á 300 gr. Kvistpappír / kortastærð A5 -14,8x21 cm pokastærð 26x33x15 cm

Hamingjupoki

600 kr
Þú einfaldlega smellir glaðningnum í Hamingjupokann, hakar í öll réttu boxin og skellir þér af stað í veisluna. 1 poki : 600 kr. 4 pokar : 1.900 kr. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Stærð bréfpoka 26x33x15 cm

Hátíð í bæ

2.500 kr
Hátíðlegri verða þau varla viskustykkin.  Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum gull prentlit sem er án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Þykk og góð lífræn bómull og bambus -  vandaður saumaskapur, stærð ca. 48x70 cm 

HEIM - poki

2.900 kr
Nautsterkur 19 lítra burðarpoki úr þykkum bómullarstriga. Texti lagsins "Ég er kominn heim" eftir Jón Sigurðsson myndar stafina HEIM  HEIM er einnig fáanlegur sem fjáröflunarvara Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.

Heiðlóa

4.900 kr
Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm rammi fylgir ekki en fáanlegur hér

Hrafn

4.900 kr
Hrafn / Raven Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm fáanlegur með eða án tekksegulramma. Hönnuður: Sæþór Örn  

HÚRRA

5.400 kr
HÚRRA í viðhafnarútgáfu í tilefni frábærs árangurs íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi 2016, prentað og dagsett á prentdeginum 27. júní Einnig fáanlegt í svörtum og regnbogalitum.  Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum prentlitum á 240 gr. Munken Polar pappír / stærð 40x50 Plaköt sem eru handprentuð með silkiþrykk prentaðferðinni verða öll einstök, mis mikið "líf" þar sem að litirnir mætast/blandast. ...

Ísbjörn

3.900 kr
Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm rammi fylgir ekki en fáanlegur hér

Íslenska stafrófið - plakat

2.900 kr
  Silkiþrykkt - 50x70 cm - 170 gr. Munken Pure pappír Risoprent - 30x40 cm - 170 gr. Munken fáanleg með og án tekk segulramma  frí heimsending innanlands á pöntunum yfir 4.999 kr Hönnuður: Tobba Svona eru stafrófsveggspjöldin silkiprentuð:

Íslenski fjárhundurinn

4.900 kr
Risoprentað með 3 litum (gulum, rauðum og svörtum) á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm. Hönnuður: Sæþór Örn

Íslenski hesturinn

4.900 kr
Íslenski hesturinn - Icelandic horse Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm. frí heimsending innanlands Hönnuður: Sæþór Örn fáanlegur með eða án tekksegulramma.

JIBBÍ

5.400 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum prentlitum á 240 gr. Munken Polar pappír /  stærð 40x50 cm / 20 númeruð eintök Hönnuður: Tobba

Jóla-tréplatti

5.400 kr
Handprentaður/silkiþrykktur tréplatti til að nota á hurð, í glugga eða kannski bara beint á vegg. Prentað beggja megin / 29x29 cm / krossviður / mattlakkaður / lífrænn bómullar-borði Hönnuður; Tobba