9 Vöru(r)

Bolir / Peysur

Bolirnir og peysurnar okkar eru öll úr lífrænni bómull og handprentuð á prentverkstæði okkar í Álfheimum með plast- og eiturefnalausum prentlitum. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. 


LÓA - BOLUR

5.900 kr
Lóan er teiknuð af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Bolurinn er úr 180 gsm þykkri lífrænni bómull frá Stanley/Stella - unisex stærðir XS-2XL (stærðir í minna lagi - vinsamlegast skoðið vel stærðartöflu)

Rjúpa - peysa

8.900 kr
Peysurnar eru úr 85% lífrænni bómull og 15% endurunnu pólýester - framleitt án eiturefna við góð starfsskilyrði fyrir starfsfólk (fairware vottun) og vegan approved, Stanley/Stella. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. STÆRÐIR:

Lax - hettupeysa

11.900 kr
Laxinn er teiknaður af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum prentlitum. Milligrái liturinn og prentið á bakinu eru prentaðir með endurskinsmálningu. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.  Peysan er í 350 gsm efnisþykkt og blanda af 85% lífrænni bómull og 15% endurunnu polyester (plastflöskum) frá Stanley/Stella - unisex...

LAX - bolur

5.900 kr
Laxinn  er teiknaður af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Milligrái prentliturinn inniheldur endurskinsagnir, bolurinn er því vel sýnilegur í skammdeginu þó að hann sé svartur eins og nóttin :D Bolurinn er...

Rjúpa - bolur

5.900 kr
Rjúpan er teiknuð af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Bolurinn er úr 180 gsm þykkri lífrænni bómull frá Stanley/Stella - unisex stærðir XS-3XL (stærðir í minna lagi - vinsamlegast skoðið vel stærðartöflu)

Strumpur - barnabolur

3.900 kr
Strumpurinn er teiknaður af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Bolurinn er úr 180 gsm þykkri lífrænni bómull frá Stanley/Stella - stærðir3-4 ára upp í 12-14 ára (stærðir í minna lagi - vinsamlegast skoðið vel stærðartöflu)...

Strumpur - bolur

5.900 kr
Strumpurinn er teiknaður af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Bolurinn er úr 180 gsm þykkri lífrænni bómull frá Stanley/Stella - unisex stærði XS upp í 2XL (stærðir í minna lagi - vinsamlegast skoðið vel...

Krummi - bolur

5.900 kr
Krumminn er teiknaður af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Bolurinn er úr 180 gsm þykkri lífrænni bómull frá Stanley/Stella - unisex stærðir S-4XL (stærðir í minna lagi - vinsamlegast skoðið vel stærðartöflu)

BOLUR

4.400 kr
Bolur, -s, -ir K · 1. trjástofn.  2. líkami að undanskildu höfði og útlimum, búkur, kroppur, skrokkur. 3. ermalaus upphlutur, nærskyrta. 4. sokkur (ofan framleists): vettlingur að undanskildum þumlinum. fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni "BOLUR" er teiknaður af Tobbu og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í...