13 Vöru(r)

Jólavörur

Úrval af vönduðum jólavörum sem eru hannaðar af alúð af okkur Farvahjónum á vinnustofu okkar og framleiddar á prentverkstæði okkar í Álfheimum. Úrvalið er allt frá öðruvísi jólapeysum úr lífrænni bómull á alla fjölskylduna til fallegra merkimiða á pakkana, jólakort til handskrifa fallega jólakveðju til vina eða ættingja eða fjölnota jólagjafaumbúðir - úrvalið endurspeglar hvað okkur Farvafjölskyldunni finnst jólalegt, nytsamlegt og vandað.

Gleðileg Farvajól!


JÓLAPEYSA - segir sig sjálf

11.900 kr
jólapeysa no KVK · peysa með mynd eða mynstri sem minnir á jólin. fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni Peysurnar eru úr 85% lífrænni bómull og 15% endurunnu pólýester - framleitt án eiturefna við góð starfsskilyrði fyrir starfsfólk (fairware vottun) og vegan approved. STÆRÐIR: Peysurnar eru í stærðum S-3XL í "medium fit" sniði.   HÖNNUÐUR: Tobba Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum...

Jólapeysa Sveinki - fullorðins

11.900 kr
Peysurnar eru úr 85% lífrænni bómull og 15% endurunnu pólýester - framleitt án eiturefna við góð starfsskilyrði fyrir starfsfólk (fairware vottun) og vegan approved. STÆRÐIR: Peysurnar eru í stærðum 2XS-2XL í "medium fit" sniði.   ...einnig fáanlegar í barnastærðum hér HÖNNUÐUR: Sæþór Örn Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og þalíns. Prentið er  hitað upp í 175°C...

Jólapeysa Sveinki - barnastærðir

7.900 kr
Peysurnar eru úr 85% lífrænni bómull og 15% endurunnu pólýester - framleitt án eiturefna við góð starfsskilyrði fyrir starfsfólk (fairware vottun) og vegan approved. STÆRÐIR: Peysurnar eru  í hefðbundnu sniði frá stærðum 3-4 ára uppí 12-14 ára. Sjá stærðartöflu fyrir barnastærðir. ...einnig fáanlegar í fullorðinsstærðum hér HÖNNUÐUR: Sæþór Örn Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og þalíns. Prentið...

Jólapokar - jute

2.100 kr
Endurnýtanlegar jólagjafapokar framleiddir úr trefjum jute-plöntunnar. Þegar pokarnir hafa þjónað sínum innpökkunarskyldum er tilvalið að nota þá undir jólaskrautið fram að næstu jólum ... þegar ævintýri endurnýtanlega jólapokana heldur áfram og þeir eignast ný heimili.  Stærðir: lítill 'piparkökukarl': 25x30cm miðstærð 'Gleðileg jól': 30x45cm stór 'Jólasnjór': 40x55cm  Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og þalíns. Prentið...

Merkimiðar - Friðardúfa

1.500 kr
  15 stk. í búnti. Risoprentað í tveimur litum  á 300 gr. Munken Rough, stærð 6x10,5 cm. Íslensk hönnun og framleiðsla á prentverkstæði okkar í Álfheimum.

Jólapeysa Hreindýr - barnastærðir

7.900 kr
Peysurnar eru úr 85% lífrænni bómull og 15% endurunnu pólýester - framleitt án eiturefna við góð starfsskilyrði fyrir starfsfólk (fairware vottun) og vegan approved. STÆRÐIR: Peysurnar eru  í hefðbundnu sniði frá stærðum 3-4 ára uppí 12-14 ára. Sjá stærðartöflu fyrir barnastærðir. ...einnig fáanlegar í fullorðinsstærðum hér HÖNNUÐUR: Sæþór Örn Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og þalíns. Prentið...

Jólapeysa Ísbjörn - fullorðins

11.900 kr
Peysurnar eru úr 85% lífrænni bómull og 15% endurunnu pólýester - framleitt án eiturefna við góð starfsskilyrði fyrir starfsfólk (fairware vottun) og vegan approved. STÆRÐIR: Peysurnar eru í stærðum S-3XL í "medium fit" sniði.   ...einnig fáanlegar í barnastærðum hér HÖNNUÐUR: Sæþór Örn Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og þalíns. Prentið er  hitað upp í 175°C...

Jólapeysa Ísbjörn - barnastærðir

7.900 kr
Peysurnar eru úr 85% lífrænni bómull og 15% endurunnu pólýester - framleitt án eiturefna við góð starfsskilyrði fyrir starfsfólk (fairware vottun) og vegan approved. STÆRÐIR: Peysurnar eru  í hefðbundnu sniði frá stærðum 3-4 ára uppí 12-14 ára. Sjá stærðartöflu fyrir barnastærðir. ...einnig fáanlegar í fullorðinsstærðum hér HÖNNUÐUR: Sæþór Örn Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og þalíns. Prentið...

JÓLAKORT - rauð eða gyllt

2.400 kr
10 kort + 10 umslög - úr "Það segir sig sjálft" línunni "Jóla·kort HK · kort (yfirleitt með myndskreytingu tengdri jólum) með áritaðri jólakveðju (sent sem póstkort eða í umslagi)" Risoprentuð á 240 gr. Munken Rough pappír Stærð: 10,5x15,5 cm

Gleðileg jól - viskustykki

2.900 kr
RÝMINGARSALA Þykk og góð lífræn bómull og bambus  -  vandaður saumaskapur, stærð ca. 50x70 cm.   Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og þalíns. Prentið er  hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og verður þannig þvottahæft.

Jólakort - Sveinki

2.400 kr
10 kort + 10 rauð umslög Risoprentuð á 240 gr. Munken Rough pappír Stærð 10,5x15,5 cm

Sveinki - A4 veggspjald

3.900 kr
Sveinki kom svo sannarlega fyrstur... upp með öllu jólaskrautinu og prýðir stofuvegginn yfir aðventuna og fram á nýja árið. fáanlegur með eða án tekk segulramma. Túlkaður og teiknaður af Sæþóri Prentað á 240 gr. Munken Lynx með Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð.  Stærð A4 - 21 x 29,7 cm 

Viskustykki - rjúpan

3.900 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Lífræn bómull og bambus, vandaður saumaskapur, stærð 50x70 cm  Hönnuður: Sæþór