13 Vöru(r)

Jólavörur


Hátíð í bæ

2.500 kr
Hátíðlegri verða þau varla viskustykkin.  Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum gull prentlit sem er án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Þykk og góð lífræn bómull og bambus -  vandaður saumaskapur, stærð ca. 48x70 cm 

Jóla-tréplatti

5.400 kr
Handprentaður/silkiþrykktur tréplatti til að nota á hurð, í glugga eða kannski bara beint á vegg. Prentað beggja megin / 29x29 cm / krossviður / mattlakkaður / lífrænn bómullar-borði Hönnuður; Tobba

Jólagjöf - poki

1.500 kr
Risoprentað / 5 pokar í búnti stór: 24,5 x 42 cm (breidd x hæð) lítill : 18 x 39 cm (breidd x hæð)

Jólakaktus - kort

1.900 kr
Þessi litli kaktus vill taka þátt í jólunum og leggur sig allan fram. Risoprentað á 240 gr. Munken Rough pappír / stærð 10,5x15,5 cm / 10 stykki + 10 jólarauð umslög í pakka Teiknaður af Kristínu Klöru Gretarsdóttur - Farvavinkonu

JÓLAKORT

1.900 kr
Úr "Það segir sig sjálft" línunni "Jóla·kort HK · kort (yfirleitt með myndskreytingu tengdri jólum) með áritaðri jólakveðju (sent sem póstkort eða í umslagi)" Risoprentuð á 240 gr. Munken Rough pappír / stærð 10,5x15,5 cm / 10 stykki+10 jólarauð umslög

Jólapappír - Hreindýr

1.200 kr
Handþrykkt á prentverkstæði Farva með umhverfisvænum prentlitum á endurunninn pappír / stærð 42x64cm / 4 arkir í rúllu   Hönnuður: Tobba  

Jólapappír - jólapar

1.200 kr
Handþrykkt á prentverkstæði Farva með umhverfisvænum prentlitum á endurunninn pappír / stærð 42x64cm / 4 arkir í rúllu Hönnuður: Tobba

Jólapoki - gleðileg jól

1.000 kr
Þú einfaldlega smellir jólaglaðningnum í jólapokann, merkir og hakar í öll réttu boxin. Fljótlegt, fallegt og allir vinir. Risoprentað / 5 pokar í búnti Risoprentaður pappírspoki / til í svörtu eða rauðu / stærð: 18x39 cm (breiddxhæð) Hönnuðir: Tobba og Sæþór Örn

Merkimiðar - Hátíð í bæ

500 kr
10 merkimiðar  Risograph prentað með gulli á 240 gr. Munken Rough / Stærð 7x12 cm Íslensk hönnun og framleiðsla 

Merkimiðar - jólagjöf

500 kr
JÓLAGJÖF - 10 stórir merkimiðar úr "Það segir sig sjálft" línunni Risograph prentað á 240 gr. Munken Rough / Stærð 15x6,5 cm Íslensk hönnun og framleiðsla 

Merkimiðar - Sveinki

500 kr
10 merkimiðar  Risograph prentað á 240 gr. Munken Rough / Stærð 6x10 cm Íslensk hönnun og framleiðsla 

Sveinki

2.900 kr
Sveinki kom langfyrstur... upp með öllu jólaskrautinu og prýðir stofuvegginn yfir aðventuna og fram á nýja árið. Túlkaður og teiknaður af Sæþóri Prentað á 240 gr. Munken Lynx með Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð. Stærð A4 - 21 x 29,7 cm 

Viskustykki jól

3.400 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Þykk og góð lífræn bómull, stærð 50x70 cm