17 Vöru(r)

Jólavörur


gleðileg jól - viskastykki

1.750 kr2.500 kr
Þykk og góð lífræn bómull og bambus -  vandaður saumaskapur, stærð ca. 48x70 cm. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. 

Jólapokar - jute

700 kr1.000 kr
Endurnýtanlegar jólagjafaumbúðir. Pokarnir eru framleiddir úr trefjum Jute plöntunnar og silkiprentaðir með plastlausum og umhverfisvænum prentlitum. Þegar pokarnir hafa þjónað sínum innpökkunarskyldum er tilvalið að nota þá undir jólaskrautið fram að næstu jólum ... þegar ævintýri endurnýtanlega jólapokana heldur áfram og þeir eignast ný heimili. stærðir lítill: 25x30cm - miðstærð: 30x45cm - stór: 40x55cm - jólastór: 55x75cm  

Rauðir jólapokar

350 kr500 kr
Endurnýtanlegar jólagjafaumbúðir. Pokarnir eru úr 140 gr þykkri bómull. Þegar pokarnir hafa þjónað sínum innpökkunarskyldum er tilvalið að nota þá undir jólaskrautið fram að næstu jólum ... þegar ævintýri endurnýtanlega jólapokana heldur áfram og þeir eignast ný heimili. stærðir:lítill: 14x20cm - miðstærð: 25x30cm - stór: 30x45cm  

Sveinki

2.030 kr2.900 kr
Sveinki kom langfyrstur... upp með öllu jólaskrautinu og prýðir stofuvegginn yfir aðventuna og fram á nýja árið. fáanlegur með eða án tekk segulramma. Túlkaður og teiknaður af Sæþóri Prentað á 240 gr. Munken Lynx með Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð. Stærð A4 - 21 x 29,7 cm 

Jólamerkimiðar

700 kr1.000 kr
15 stk. (5 sveinkar - 5 rjúpur - 5 ísbirnir) Risograph prentað á 240 gr. Munken Rough / Stærð 6x10,5 cm Íslensk hönnun og framleiðsla 

Sveinki - bolur

3.430 kr4.900 kr
Sveinki sjálfur er teiknaður af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Bolurinn er úr lífrænni bómull

JÓLAKORT

1.330 kr1.900 kr
Úr "Það segir sig sjálft" línunni "Jóla·kort HK · kort (yfirleitt með myndskreytingu tengdri jólum) með áritaðri jólakveðju (sent sem póstkort eða í umslagi)" Risoprentuð á 240 gr. Munken Rough pappír / stærð 10,5x15,5 cm / 10 stykki+10 jólarauð umslög

Jólakaktus - kort

1.330 kr1.900 kr
Þessi litli kaktus vill taka þátt í jólunum og leggur sig allan fram. Risoprentað á 240 gr. Munken Rough pappír / stærð 10,5x15,5 cm / 10 stykki + 10 jólarauð umslög í pakka Teiknaður af Kristínu Klöru Gretarsdóttur - Farvavinkonu

Jólakort - Sveinki

1.330 kr1.900 kr
Risoprentuð á 240 gr. Munken Rough pappír / stærð 10,5x15,5 cm / 10 stykki+10 rauð umslög.

jólakort - ísbjörn

1.330 kr1.900 kr
Risoprentuð jólakort á 240 gr. Munken Rough pappír / stærð 10,5x15,5 cm / 10 stykki+10 brún umslög

jólakort - Rjúpa

1.330 kr1.900 kr
Risoprentuð á 240 gr. Munken Rough pappír / stærð 10,5x15,5 cm / 10 stykki+10 rauð umslög

Merkimiðar - Hátíð í bæ

700 kr1.000 kr
15 merkimiðar  Risograph prentað með gulli á 240 gr. Munken Rough / Stærð 7x12 cm Íslensk hönnun og framleiðsla 

jólakveðja

2.730 kr3.900 kr
Jólakveðja "gleðileg jól" í bandi Laserskorinn 2mm þykkur krossviður í stærð 19,3 x 23 cm. eftir 'A LA LARA'  - Hús Handanna

Jólapappír #einádag

700 kr1.000 kr
4 arkir af #einádag jólapappír. Prentað á umhverfisvænan pappír. Teikningar á báðum hliðum. Stærð: 50x70 cm Hönnuðir: Elsa Nielsen

Jólagjöf - ATH. rautt prent

1.000 kr
ATH. BARA TIL MEÐ RAUÐU PRENTI en ekki svörtu Risoprentað / 5 pokar í búnti stærð : 18 x 39 cm (breidd x hæð)

Merkimiðar - jólagjöf

1.000 kr
JÓLAGJÖF - 15 stórir merkimiðar úr "Það segir sig sjálft" línunni Risograph prentað á 240 gr. Munken Rough / Stærð 15x6,5 cm Íslensk hönnun og framleiðsla 

Ein á dag - jólamerkimiðar

800 kr
Jólamerkimiðar - 8 mismunandi í pakka Íslensk hönnun og framleiðsla. Hönnuður: Elsa Nielsen