11 Vöru(r)

Jólavörur


Gleðileg Jól - "tote" poki

2.900 kr
Hátíðlegur poki í jólasnattið eða utan um jólaglaðning. Endurnýtanlegur næstu jól... og næstu ... og næstu ...og næstu.... Pokinn er þykkur (300gsm) og gerður úr 85% endurunni bómull og 15% endurunnu polyester (plastflöskum). Stærðin á honum er 37x39 cm og böndin eru 65 cm löng. Hönnuður: Tobba Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis...

Jólapokar - jute

1.700 kr
Endurnýtanlegar jólagjafaumbúðir. Pokarnir eru framleiddir úr trefjum Jute plöntunnar og silkiprentaðir með plastlausum og umhverfisvænum prentlitum. Þegar pokarnir hafa þjónað sínum innpökkunarskyldum er tilvalið að nota þá undir jólaskrautið fram að næstu jólum ... þegar ævintýri endurnýtanlega jólapokana heldur áfram og þeir eignast ný heimili. Stærðir: lítill 'piparkökukarl': 25x30cm miðstærð 'Gleðileg jól': 30x45cm stór 'Jólasnjór': 40x55cm   

Jólakort - Rjúpa

2.400 kr
Risoprentuð á 240 gr. Munken Rough pappír Stærð 10,5x15,5 cm 10 kort + 10 rauð umslög

Jólakort - Sveinki

2.400 kr
Risoprentuð á 240 gr. Munken Rough pappír Stærð 10,5x15,5 cm 10 kort + 10 rauð umslög

Jólakort - ísbjörn

2.400 kr
Risoprentuð jólakort á 240 gr. Munken Rough pappír Stærð 10,5x15,5 cm 10 kort + 10 brún umslög

JÓLAKORT - rauð/gyllt

2.400 kr
Úr "Það segir sig sjálft" línunni "Jóla·kort HK · kort (yfirleitt með myndskreytingu tengdri jólum) með áritaðri jólakveðju (sent sem póstkort eða í umslagi)"   Risoprentuð á 240 gr. Munken Rough pappír Stærð 10,5x15,5 cm 10 kort + 10 umslög

Jólamerkimiðar

1.200 kr
15 stk. (5 sveinkar - 5 rjúpur - 5 ísbirnir) Risograph prentað á 240 gr. Munken Rough Stærð 6x10,5 cm Íslensk hönnun og framleiðsla 

Sveinki - A4 veggspjald

3.900 kr
Sveinki kom svo sannarlega fyrstur... upp með öllu jólaskrautinu og prýðir stofuvegginn yfir aðventuna og fram á nýja árið. fáanlegur með eða án tekk segulramma. Túlkaður og teiknaður af Sæþóri Prentað á 240 gr. Munken Lynx með Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð.  Stærð A4 - 21 x 29,7 cm 

Merkimiðar - jólagjöf

1.200 kr
JÓLAGJÖF - 15 stórir merkimiðar úr "Það segir sig sjálft" línunni Risograph prentað á 240 gr. Munken Rough / Stærð 15x7 cm Íslensk hönnun og framleiðsla 

Gleðileg Jól - flöskupoki

1.900 kr
Hátíðlegur poki utan um fljótandi jólaglaðning. Endurnýtanlegur næstu jól... og næstu ... og næstu ...og næstu.... Pokinn eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5 lítra flösku. Böndin eru 30cm löng. Hönnuður: Tobba Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C...

Friðardúfa - merkimiðar

1.500 kr
15 stk. í búnti Helmingur af söluandvirði rennur til Úkraínu í gegnum góðgerðarverkefnið  ´Jól í skókassa´ Risoprentað í tveimur litum  á 300 gr. Munken Rough Stærð 6x10,5 cm Íslensk hönnun og framleiðsla á prentverkstæði okkar í Álfheimum ----------------------