0
Karfan þín
Hér spila saman mandarínur, kanill, negull og múskat. Mildur og hlýlegur ilmur með keim af jólunum. Handgerð úr hágæða 100% soya vaxi, fyrsta flokks ilmkjarnaolíum og náttúrulegum bómullarkveik.
50 klst. brennslutími
nánar á ilm.is