0
Karfan þín
Kynnstu töfraheimi RISOPRENTUNAR í vinnubúðum Farva! Við bjóðum uppá tvenns konar námskeið, annars vegar að setja saman A3 plakat eða jólakort og -merkimiða. Engar tölvur - bara þú, hendur þínar og hugur sem sleppa sköpunarkraftinum lausum.
Námskeiðin eru einnig tilvalin fyrir vina- og vinnustaðahópa til að koma saman og gera eitthvað skemmtilegt og skapandi sem skilur eftir góðar minningar.