2 Vöru(r)

Námskeið



RISOPRENT námskeið - febrúar / mars dagsetningar

14.900 kr
Kynnstu töfraheimi RISO í vinnubúðum Farva! Settu saman veggspjald, prentum það saman og þú tekur með heim 10 stykki af A3 plakati í tveimur litum. Engar tölvur - bara þú, hendur þínar og hugur sem sleppa sköpunarkraftinum lausum. Vinnubúðirnar: - Stutt kynning á riso og vinnsluaðferðum við tveggja lita analog prent. - Þú setur saman þitt A3 veggspjald með 'collage-aðferð'...

Risoprent námskeið - GJAFABRÉF

14.900 kr
Gjafabréf á námskeið í vinnubúðum Farva 2025 þar sem töfraheimur risoprentunar opnast upp á gátt. Sett er saman A3 veggspjald, það prentað í tveimur litum og heim er farið með 10 eintök af A3 veggspjaldi með eigin hönnun. Engar tölvur - bara hugur og hendur sem sleppa sköpunarkraftinum lausum. Námskeiðið hentar byrjendum sem og lengra komnum. --------------- Vinnubúðirnar: - Stutt kynning...