14 Vöru(r)
Teppi / Pokar / Annað
Úrval af vönduðum vörum sem eru hannaðar af alúð af okkur Farvahjónum á vinnustofu okkar og framleiddar á prentverkstæði okkar í Álfheimum. Allt frá kortum á pakkana til flöskupoka fyrir veisluna, gestabóka fyrir gestina að kvitta í í boðinu en einnig viskustykki úr lífrænni bómull og tekk segulrammar fyrir veggspjöldin.