14 Vöru(r)

Teppi / Pokar / Annað

Úrval af vönduðum vörum sem eru hannaðar af alúð af okkur Farvahjónum á vinnustofu okkar og framleiddar á prentverkstæði okkar í Álfheimum. Allt frá kortum á pakkana til flöskupoka fyrir veisluna, gestabóka fyrir gestina að kvitta í í boðinu en einnig viskustykki úr lífrænni bómull og tekk segulrammar fyrir veggspjöldin.

Teppi - Álft

41.000 kr
   Fallegustu ullarteppi landsins hönnuð af Farvapabba og framleidd hjá vinum okkar í Varma í Reykjavík. Gjöfult og skemmtilegt samtarf sem sem gaf af sér tvö fuglateppi - Álft og Hrafn. Ótrúlega mjúk, hlý og gott að kúra undir. Koma í silkiþrykktum taupoka með álftarprenti.  ---------------- Stærð: 130 cm x 180 cm. 100% Íslensk ull Framleitt í Reykjavík hjá Varma  ...

Teppi - Hrafn

41.000 kr
Fallegustu ullarteppi landsins hönnuð af Farvapabba og framleidd hjá vinum okkar í Varma í Reykjavík. Gjöfult og skemmtilegt samstarf sem sem gaf af sér tvö fuglateppi - Álft og Hrafn. Ótrúlega mjúk, hlý og gott að kúra undir. Koma í svörtum hrafna taupoka, silkiþrykktum með endurskins málningu.  ---------------- Stærð: 130 cm x 180 cm. 100% Íslensk ull Framleitt í Reykjavík hjá...

PÚÐI

4.900 kr
"Púði, -a, -ar K - koddi (-a, -ar K - svæfill, púði, einkum til að hafa undir höfðinu). sessa." Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum litum / stærð 40x40 cm / púðaver úr lífrænni bómull. ATH. púðafylling fylgir fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni Hönnuður: Tobba

POKI

3.200 kr
"Poki -a, -ar KK · 1. ílát úr klæði, pappír, plasti eða ámóta löguðu efni, sekkur …" "poki - tote bag noun (C) a large open bag with two handles. often made of strong cloth" Nautsterkur burðarpoki úr þykkum bómullarstriga, þeir sem þekkja hann kalla hann Svartholið enda tekur hann heila 19 lítra. Hönnuður: Tobba fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni...

21 / 30 / 40 / 42 / 50 cm segulrammar

3.500 kr
Tekk segulrammi með leðuról. 4 tekkspýtur með seglum sem klemmast utan um veggspjaldið. Einfalt og fallegt Fáanlegur í 5 lengdum. 21cm, 30cm, 40cm, 42cm og 50cm. Rammi á mynd er 30cm.

VISKUSTYKKI

2.900 kr
"visku·stykki, viska·stykki HK · klútur til að þurrka diska, hnífapör o.þ.u.l. eftir uppþvott, diskaþurrka.Að baki liggur danska orðið viskestykke, sett saman af viske ‘þurrka’ og stykke ‘stykki’." VISKUSTYKKI sem segir nafnið sitt og meira að segja útskýrir sig sjálft. fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis...

Gestabók - segir sig sjálft

3.400 kr
GESTABÓK úr "Segir sig sjálft línunni" okkar "Gesta·bók KVK · bók sem gestir skrá nöfn sín í" 48 síður - stærð 21x21cm  Risoprent á umhverfisvænan 300 gr. kvistpappír. Innsíður eru auðar 120gr. MUNKEN, íslensk hönnun og framleiðsla. Hönnuður: Tobba

BÓK

2.400 kr
BÓK - KVK samanheft (kápu- eða spjald-varin) blöð, auð, skrifuð eða prentuð, ætluð til að skrifa (teikna) eða lesa í." Forsíða handþrykkt á 300 gr. endurunninn kvistpappír / innsíður 120 gr. Munken pappír / 44 síður / stærð A5  fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni Hönnuðir: Tobba

POKI - enska

2.900 kr
... eða eins og segir í íslensk / ensku orðabókinni: "Poki - tote bag noun (C) a large open bag with two handles, often made of strong cloth."

Flöskupoki - 4xHÚRRA

1.900 kr
Þau lengi lifi, HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA , HÚRRA !!!!! Pokinn eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5 lítra flösku. Böndin eru 30cm löng. Hönnuður: Sæþór Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og...

Flöskupoki - Hamingjuóskir

1.900 kr
Til Hamingju með daginn! Pokinn eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5 lítra flösku. Böndin eru 30cm löng. Hönnuður: Sæþór Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með rauðvínsrauðum  umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.

Flöskupoki - TAKK

1.900 kr
Maður á alltaf að þakka fyrir sig... það segir mamma að minnsta kosti. Pokinn eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5 lítra flösku. Böndin eru 30cm löng. Hönnuður: Tobba Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við...

Gleðileg Jól - flöskupoki

1.900 kr
Hátíðlegur poki utan um fljótandi jólaglaðning. Endurnýtanlegur næstu jól... og næstu ... og næstu ...og næstu.... Pokinn eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5 lítra flösku. Böndin eru 30cm löng. Hönnuður: Tobba Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C...

RISOPRENT námskeið

14.900 kr
 Kynnstu töfraheimi RISO í vinnubúðum Farva! Settu saman veggspjald (12. eða 26. nóvember) eða jólakort (28. nóvember), prentum og þú tekur með heim 10 stykki af A3 plakati í tveimur litum eða 20 stykki A5 jólakort í tveimur litum. Engar tölvur - bara þú, hendur þínar og hugur sem sleppa sköpunarkraftinum lausum. Vinnubúðirnar: - Stutt kynning á riso og vinnsluaðferðum...