0
Karfan þín
Fallegustu ullarteppi landsins hönnuð af Farvapabba og framleidd hjá vinum okkar í Varma í Reykjavík. Gjöfult og skemmtilegt samtarf sem sem gaf af sér tvö fuglateppi - Álft og Hrafn. Ótrúlega mjúk, hlý og gott að kúra undir. Koma í silkiþrykktum taupoka með álftarprenti.
----------------
Stærð: 130 cm x 180 cm.
100% Íslensk ull
Framleitt í Reykjavík hjá Varma
Hönnuður: Sæþór Örn