þú einfaldlega hakar við tilefnið eða tilefnin, málið afgreitt og allir vinir.
Fáanlegt sem:
stakt samanbrotið kort með umslagi
10 stök í búnti (óbrotin án umslaga)
bréfpokar (1 stk. eða 5 stk.)
Hönnun : Sæþór
Risoprent á 300 gr. Kvistpappír / kortastærð A5 -14,8x21 cm pokastærð 26x33x15 cm
ÞÚSUND ÞAKKIR
...af því stundum dugar ekki eitt takk heldur nákvæmlega þúsund "TAKK"
Hönnun : Sæþór
Risoprentuð á 240 gr. Munken Eco vanilla pappír / stærð 10,7x15,7 cm
Hrafn / Krummi samanbrotið kort og umslag
sjá einnig Krumma prentverk
Hönnun : Sæþór
Risoprentuð á 240 gr. Munken Eco vanilla pappír / stærð 10,5x15,5 cm
Kaktusmanía sambanbrotið kort og grænt umslag
sjá einnig kaktusveggspjaldið
Hönnun : Kristín Klara
Risoprentuð á 240 gr. Munken rough pappír / stærð 10,4x15,5 cm
Þú einfaldlega smellir glaðningnum í Hamingjupokann, hakar í öll réttu boxin og skellir þér af stað í veisluna.
1 poki : 600 kr.
4 pokar : 1.900 kr.
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns.
Stærð bréfpoka 26x33x15 cm
JÓLAGJÖF - 15 stórir merkimiðar úr "Það segir sig sjálft" línunni
Risograph prentað á 240 gr. Munken Rough / Stærð 15x7 cm
Íslensk hönnun og framleiðsla
Úr "Það segir sig sjálft" línunni
"Jóla·kort HK · kort (yfirleitt með myndskreytingu tengdri jólum) með áritaðri jólakveðju (sent sem póstkort eða í umslagi)"
Risoprentuð á 240 gr. Munken Rough pappír / stærð 10,5x15,5 cm / 10 stykki+10 jólarauð umslög
Þessi litli kaktus vill taka þátt í jólunum og leggur sig allan fram.
Risoprentað á 240 gr. Munken Rough pappír / stærð 10,5x15,5 cm / 10 stykki + 10 jólarauð umslög í pakka
Teiknaður af Kristínu Klöru Gretarsdóttur - Farvavinkonu
PÓSTKORT - HK bréfspjald, kort sem senda má umslagalaust í pósti
Risoprent á 300 gr. endurunninn kvistpappír stærð A6 ( 10,5 x 14,8)
Hönnuðir: Tobba & Sæþór Örn
fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni
Fótboltaspjöld íslenska kvennalandsliðinu Kassinn (stærð: 10 x 7,5 x 7 cm) inniheldur 24 umslög með 48 fótboltaspjöldum sem skarta myndum og fróðleik um íslenskar landsliðskonur fyrr og nú. Fótboltaspjöldin eru einnig fáanleg í verslun Jóa Útherja - Ármúla Athugið að fótboltaspjöldin eru framleidd í takmörkuðu upplagi. Útgefandi: Knattspyrnusamband Íslands Hugmynd, efnisöflun og hönnun: Berglind Ingvarsdóttir og Þorbjörg Helga Ólafsdóttir Ljósmyndir: Hafliði...