30 Vöru(r)

Veggspjöld

Úrval af veggspjöldum úr smiðju okkar Farvahjóna. Hönnuð af alúð á vinnustofu okkar í Álfheimum og flest risoprentuð á prentverkstæði okkar, hin handprentuð með plast- og eiturefnalausum prentlitum á silkiþrykkverkstæðinu.

Hvert og eitt veggspjald er því einstakt í sinni röð.


Himbrimi - 40x30cm

8.900 kr
Himbrimi / Common loon Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma Hönnuður: Sæþór Örn

Svartþröstur

6.900 kr
Svartþröstur - Blackbird Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað með 2 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.

Hrafn

6.900 kr
Hrafn / Raven Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma Hönnuður: Sæþór Örn  

Rjúpa

6.900 kr
Þessa má veiða allt árið en aldrei borða. Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað með 2 litum á 170 gr. Munken Pure Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.

Álft

6.900 kr
Álft / Whooper Swan Risoprentað á 170 gr. Munken Pure Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekksegulramma. Hönnuður: Sæþór Örn  

Íslenski fjárhundurinn

6.900 kr
Risoprentað með 3 litum (gulum, rauðum og svörtum) á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm. Hönnuður: Sæþór Örn Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.

Maríuerla

6.900 kr
Maríuerla / White Wagtail Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekksegulramma. Hönnuður: Sæþór Örn  

Ási sjóari

7.900 kr
Til heiðurs Ásmundi Sveinssyni, föður mínum, sem steig ölduna við Íslandsstrendur í meira en hálfa öld. Fáanlegur með eða án tekk segulramma. Risoprentað með 3 litum (gulum, fluor appelsínugulum og svörtum) á 170 gr. Munken Rough. Stærð 30x40 cm. Höfundur verks: Sæþór Örn

Grágæs

6.900 kr
Grágæs - Graylag goose Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað með 2 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.

Kría

6.900 kr
Kría / Arctic tern Vissir þú að þessi magnaði fugl flýgur meira en 70 þúsund kílómetra á ári? Yfir æviskeið kríunnarm flýgur hún því 3 ferðir til tunglsins.... og til baka! fáanlegur með eða án tekk segulramma. Risoprentað með 2 litum (rauðum og svörtum) á 170 gr. Munken Pure Rough pappír / stærð 30x30 cm. Hönnuður: Sæþór Örn

Lundi

5.900 kr
Prentað á 170 gr. Munken pure pappír með Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð / stærð A4 og A3 Teiknaður af Sæþóri fáanlegur með eða án tekk segulramma.   

Tjaldur

6.900 kr
Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm fáanlegur með eða án tekk segulramma.

Íslenski hesturinn

6.900 kr
Íslenski hesturinn - Icelandic horse Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm. Hönnuður: Sæþór Örn Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.

Heiðlóa

6.900 kr
Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm fáanleg með eða án tekk segulramma.

Ísbjörn og húnn

6.900 kr
Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm fáanlegur með eða án tekk segulramma.

Hettumáfur

6.900 kr
Hettumáfur / Black-headed Gull Risoprentað á 170 gr. Munken pure Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma. Hönnuður: Sæþór Örn  

Atlantshafslax

6.900 kr
Atlantshafslax / Atlantic salmon Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm fáanlegur með eða án tekk segulramma. Hönnuður: Sæþór Örn  

Brandugla

6.900 kr
Brandugla / Short-eared owl Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.

Teista

6.900 kr
Hrafn / Raven Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm fáanlegur með eða án tekk segulramma. Hönnuður: Sæþór Örn  

21 / 30 / 40 / 42 / 50 cm segulrammar

2.800 kr
Tekk segulrammi með leðuról. 4 tekkspýtur með seglum sem klemmast utan um veggspjaldið. Einfalt og fallegt Fáanlegur í 5 lengdum. 21cm, 30cm, 40cm, 42cm og 50cm. Rammi á mynd er 30cm.

Álfadrottning og -kóngur

8.400 kr
Álfadrottning og kóngurinn hennar - bæði í fullum skrautklæðum. Prentað með fjórum litum á Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð.  Stærð 30x30 cm - prentað á 170 gr. Munken Rough pappír. Fáanlegt með eða án tekksegul ramma. Hönnuður: Sæþór Örn (merkt)

Háhyrningur

5.900 kr
Prentað  á Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð. Stærð A4 og A3 / 170 gr. Munken Rough pappír. fáanlegur með eða án tekksegulramma. Hönnuður: Sæþór Örn

Íslenska stafrófið - plakat

3.900 kr
Fáanlegt í tveimur stærðum með sitthvorri prentaðferðinni.  Silkiþrykkt - 50x70 cm - 170 gr. Munken Pure pappír Risoprent - 30x40 cm - 170 gr. Munken fáanleg með og án tekk segulramma Hönnuður: Tobba Svona eru stafrófsveggspjöldin silkiprentuð:

Jón Sigurðsson

5.900 kr
Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 21x29,7 cm - A4 Jón Sigurðsson (1811-1879) oft nefndur Jón forseti, var helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld.  Árið 1851 fór Jón Sigurðsson fyrir nefnd sem reyndi að berjast gegn því að danska stjórnarskráin hefði gildi hér á landi (sem hún gerir í grunninn enn). Í áliti nefndarinnar sagði að grundvallarlög væru af öllum...