31 Vöru(r)

Veggspjöld

Úrval af veggspjöldum úr smiðju okkar Farvahjóna. Hönnuð af alúð á vinnustofu okkar í Álfheimum og flest risoprentuð á prentverkstæði okkar, hin handprentuð með plast- og eiturefnalausum prentlitum á silkiþrykkverkstæðinu.

Hvert og eitt veggspjald er því einstakt í sinni röð.


Mjaldur

5.900 kr
Prentað  á Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð. Stærð A4 og A3 / 170 gr. Munken Rough pappír. fáanlegur með eða án tekksegulramma. Hönnuður: Sæþór Örn

Sílamáfur

6.900 kr
Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm fáanlegur með eða án tekk segulramma.

Sæþór MOKKA

8.900 kr
Plakat sem við unnum í tilefni málverkasýningar Farvapabba á Mokka Skólavörðustíg. Silkiþrykkt á Munken Polar pappír í stærðinni 46x64 cm Sæþór á Facebook

VEGGSPJALD

3.900 kr
"Vegg·spjald HK · auglýsing eða prentuð mynd (án ramma) til að festa á vegg (oft til að vekja athygli á ákveðnum viðburði)" Risoprent / 30x40 cm / 200 gr. Eco Vanilla pappír fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni Hönnuður: Tobba

PLAKAT - TAKK

22.000 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar á 240 gr. Munken Polar pappír / stærð 40x50 Litur grár - 40 númeruð eintök Litur rauður - 100 númeruð eintök Hönnuður: Tobba

PLAKAT - JIBBÍ

22.000 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum prentlitum á 240 gr. Munken Polar pappír /  stærð 40x50 cm / 20 númeruð eintök Hönnuður: Tobba

Skjaldamerki

20.000 kr
Skjaldamerki íslenska lýðveldisins (í útfærslu Farvapabba) er hluti af sýningunni Forsetar og frambjóðendur. Verkið er Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm. Verkið er áritað af Sæþóri (Farvapabba) Fáanleg án ramma, með tekk segulramma eða innrammað með kartoni í svörtum 40x40cm álramma. Sýningin "Forsetar og frambjóðendur" er til húsa í Farva, Álfheimum 4...