0
Karfan þín
Úrval af veggspjöldum úr smiðju okkar Farvahjóna. Hönnuð af alúð á vinnustofu okkar í Álfheimum og flest risoprentuð á prentverkstæði okkar, hin handprentuð með plast- og eiturefnalausum prentlitum á silkiþrykkverkstæðinu.
Hvert og eitt veggspjald er því einstakt í sinni röð.