39 Vöru(r)

Veggspjöld


Maraþon 2017

2.900 kr
Eftir allan undirbúninginn þá viltu hvorki klikka á dagsetningunni né hlaupaleiðinni. Eftir hlaupið skrifar þú svo hlaupanúmerið þitt og tímann og þú gleymir afrekinu aldrei. Risoprentað í tveimur litum  á 150 gr. Munken Lynx pappír / stærð 30x40 cm.  Fyr­ir þá sem ekki hlaupa í Reykja­vík­ur­m­araþon­inu eru þessi hlaupa­vegg­spjöld ef til vill bara lín­ur á spjaldi en fyr­ir þá sem leggja á sig að hlaupa...

Kaktusmanía

4.900 kr
Níu kaktusar og enginn eins.  Risoprentað á 170 gr. Munken Lynx pappír / stærð 30x40 cm Hönnuður: Kristín Klara 

París veggspjald

3.900 kr
Parísarkarl og talnadýrlingur sem telur upp á 9 með 100 punkta ramma. Tilvalið fyrir litla fólkið sem er að læra tölustafina. Handþrykkt á prentverkstæði okkar með hvítum lit á svartan og gráan pappír / stærð 40x50 cm Hönnuður: Sæþór

Maraþon 2016

4.400 kr
Eftir allan undirbúninginn þá viltu hvorki klikka á dagsetningunni né hlaupaleiðinni. Eftir hlaupið skrifar þú svo hlaupanúmerið þitt og tímann og þú gleymir afrekinu aldrei. Handþrykkt/silkiþrykkt á prentverkstæði okkar á 240 gr. Munken Polar pappír / stærð 40x50 cm Takmarkað upplag - einungis 50 eintök prentuð af 10km, 30 eintök af 21.1km og 30 eintök af 42.2km Fyr­ir þá sem ekki hlaupa í Reykja­vík­ur­m­araþon­inu eru þessi hlaupa­vegg­spjöld...

Bangsi litli

3.900 kr
Þessi krúttaði sandkassaræningi mokar og mokar í sandkössum í leit að alls kyns fjársjóðum. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með hvítum eiturefnalausum lit á 270 gr. svartan pappír / stærð 50x40 cm Hönnuður: Sæþór  

Maraþon 2015

4.400 kr
Af því að maður á alltaf laust veggpláss fyrir smá grobb! Þú skrifar svo inn hlaupanúmerið þitt og tímann og gleymir afrekinu aldrei. Handþrykkt/silkiþrykkt veggspjald í tveimur litum á 240 gr. Munken Polar pappír / stærð 40x50 cm.  ATH. einungis 50 eintök prentuð af 10 km og 25 eintök af 21.1 km.  Hönnuðir: Sæþór & Tobba

HÚRRA

6.400 kr
HÚRRA í viðhafnarútgáfu í tilefni frábærs árangurs íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi 2016, prentað og dagsett á prentdeginum 27. júní Einnig fáanlegt í svörtum og regnbogalitum.  Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum prentlitum á 240 gr. Munken Polar pappír / stærð 40x50 Plaköt sem eru handprentuð með silkiþrykk prentaðferðinni verða öll einstök, mis mikið "líf" þar sem að litirnir mætast/blandast. ...

JIBBÍ

5.400 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum prentlitum á 240 gr. Munken Polar pappír /  stærð 40x50 cm / 20 númeruð eintök Hönnuður: Tobba

TAKK

5.400 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar á 240 gr. Munken Polar pappír / stærð 40x50 Litur grár - 40 númeruð eintök Litur rauður - 100 númeruð eintök Hönnuður: Tobba

KVK

3.900 kr
Plakat hannað í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar íslenskra kvenna. Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum prentlitum á 240 gr. Munken Polar pappír / stærð 40x50 cm Hönnuðir: Tobba og Sæþór

Minna drasl - meira líf

5.400 kr
Eini kaupmaðurinn sem hugsar, hannar og reynir svo að selja þessa "möntru". Handþrykkt á 240 gr. Munken Polar pappír í stærðinni 70x50 cm og öll eintökin einstök (sjá mynd).  Tveggja lita prent fáanlegt í svörtu/bláu og svörtu/olífugrænu  Hönnuður: Sæþór Örn 15 sekúndur af frægð:  

Sæþór MOKKA

2.800 kr
TILBOÐ! - 30% afsláttur / fullt verð 4.000 kr. Plakat sem við unnum í tilefni málverkasýningar Farvapabba á Mokka Skólavörðustíg. Silkiþrykkt á Munken Polar pappír í stærðinni 46x64 cm Sæþór á Facebook

VEGGSPJALD

3.900 kr
"Vegg·spjald HK · auglýsing eða prentuð mynd (án ramma) til að festa á vegg (oft til að vekja athygli á ákveðnum viðburði)" Risoprent / 30x40 cm / 200 gr. Eco Vanilla pappír Handþrykkt / 40x50 cm / 200 gr. Eco Vanilla pappír

Íslenska stafrófið - plakat

2.900 kr
Fáanlegt í tveimur stærðum með sitthvorri prentaðferðinni.  Silkiþrykkt - 50x70 cm - 170 gr. Munken Pure pappír Risoprent - 30x40 cm - 170 gr. Munken fáanleg með og án tekk segulramma  frí heimsending innanlands á pöntunum yfir 4.999 kr Hönnuður: Tobba Svona eru stafrófsveggspjöldin silkiprentuð:

Blýantar

8.000 kr
Silkiprentað, númerað og merkt grafíkverk eftir Sæþór Örn. Handþrykkt á endurunninn 300 gr. kvistpappír með umhverfisvænum efnum / 40 eintök prentuð / stærð 43x22 cm