Þú getur valið um að sækja pöntunina þínar í verslunina okkar í Álfheimum 4, á næsta pósthús/póstbox, Drop eða fá hana senda alla leið upp að dyrum. Pantanir sem eru 10.000 kr. og hærri, sendum við frítt með póstinum heim að dyrum. Aðrar sendingar eru verðlagðar samkvæmt verðskrá Póstsins.
Greiðslur
Þú getur valið um að greiða með kreditkorti eða millifærslu
Kynnstu töfraheimi RISO í vinnubúðum Farva. Settu saman veggspjald í 2 litum, prentum það svo saman og taktu með heim 10 stk. A3 plaköt í tveimur litum. Vinnubúðirnar: - Stutt kynning á riso og vinnsluaðferðum við tveggja lita prent, saman gerum við eitt prufuprent til að allir átti sig ferlinu. - Þú setur saman þitt veggspjald með kolum, bleki, túss, ljósmyndum, letri o.fl. Við...
Brandugla / Short-eared owl
Hönnuður: Sæþór Örn
Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm
Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.
Prentað á Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð. Stærð A4 og A3 / 170 gr. Munken Rough pappír.
fáanlegur með eða án tekksegulramma.
Hönnuður: Sæþór Örn
Grágæs - Graylag goose
Hönnuður: Sæþór Örn
Risoprentað með 2 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm
Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.
Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 21x29,7 cm - A4 Jón Sigurðsson (1811-1879) oft nefndur Jón forseti, var helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld. Árið 1851 fór Jón Sigurðsson fyrir nefnd sem reyndi að berjast gegn því að danska stjórnarskráin hefði gildi hér á landi (sem hún gerir í grunninn enn). Í áliti nefndarinnar sagði að grundvallarlög væru af öllum...
Kría / Arctic tern
Vissir þú að þessi magnaði fugl flýgur meira en 70 þúsund kílómetra á ári? Yfir æviskeið kríunnarm flýgur hún því 3 ferðir til tunglsins.... og til baka!
fáanlegur með eða án tekk segulramma.
Risoprentað með 2 litum (rauðum og svörtum) á 170 gr. Munken Pure Rough pappír / stærð 30x30 cm.
Hönnuður: Sæþór Örn