0
Karfan þín
Peysurnar eru úr 85% lífrænni bómull og 15% endurunnu pólýester - framleitt án eiturefna við góð starfsskilyrði fyrir starfsfólk (fairware vottun) og vegan approved, Stanley/Stella.
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.
STÆRÐIR:
Peysurnar eru í hefðbundnu sniði frá stærðum 3-4 ára uppí 7-8 ára. Sjá stærðartöflu fyrir barnastærðir.
Einnig er stærð XXS fyrir börn eða svipuð og 152-164 cm. Hægt að skoða stærðartöflu fyrir þá stærð í fullorðinsstærðum.
...einnig fáanlegar í fullorðinsstærðum hér
HÖNNUÐUR: Sæþór Örn