0
Karfan þín
Stuðningsmannapeysur og bolir fyrir Þróttara á hliðarlínunni. LIFI..... ÞRÓTTUR!
ATH. Peysurnar og bolirnir eru hætt í framleiðslu - þetta eru síðustu eintökin
Peysurnar eru úr 85% lífrænni bómull og 15% endurunnu pólýester - framleitt án eiturefna við góð starfsskilyrði fyrir starfsfólk (fairware vottun) og vegan approved, Stanley/Stella.
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.
STÆRÐIR:
Peysurna/bolirnir eru í hefðbundnu "unisex" sniði.
Bolirnir fáanlegir í stærðum XS uppí 3XL.
Peysurnar frá stærðum M uppí 2XL. sjá stærðartöflur (ath frekar lítil númer)
HÖNNUÐUR: Tobba Farvamamma