7 Vöru(r)

Fjáröflun

Hjá okkur færðu skemmtilegar, umhverfisvænar og öðruvísi fjáröflunarvörur.  Eins bjóðum við uppá að prenta ykkar hönnun til fjáröflunar. 


Fjáröflun - innkaupapokar

35.000 kr
Pokana hönnuðum við með fjáröflun í huga og eingöngu seldir  í magni og með afslætti eftir því. Lágmarkspöntun er 10 stykki og bjóðum við uppá þrjár tegundir af pokum:  Innkaupapokinn er sérstaklega rúmgóður (39x41x14 cm) úr 407 GSM fairtrade vottuðum bómullarstriga. Handprentaður með pvc plastefnalausum prentið er svo hitað upp í 170° sem festir það við þræði efnisins svo að pokarnir þola...

Fjáröflun - Tote pokar

32.800 kr
Pokana hönnuðum við með fjáröflun í huga og eingöngu seldir  í magni og með afslætti eftir því. Lágmarkspöntun er 10 stykki og bjóðum við uppá þrjár tegundir af pokum:  Tote er 37x39 cm að stærð og úr 80% endurunninni bómull og 20% endurunn polyester (plastflöskum). Handprentaður með pvc plastefnalausum prentið er svo hitað upp í 170° sem festir það við þræði efnisins...

Fjáröflun - Brauðpoki

17.500 kr
Pokarnir henta mjög vel undir súrdeigsbrauð, síður undir gerbrauð. Súrdeigsbrauðið á það til að verða seigt í plastpoka og mjög fljótt hart í bréfpoka. Taupokinn er þarna á milli og okkur hefur fundist hann lengja líftíma súrdeigsbrauðsins alveg um dag. ... og engar einnota umbúðir :D Stærð : 31x48 cm Efnisþykkt 200 gr. / lífræn bómull Fjáröflunarvörurnar eru  eingöngu seldir  í magni og...

Fjáröflun - Skópokar

18.500 kr
Skópokinn hentar undir alla helstu skóflutninga. Hvort sem þú ert á leiðinni í ferðalag, boð eða æfingu. Stærð : 31x48 cm Efnisþykkt 200 gr. / lífræn bómull Fjáröflunarvörurnar eru  eingöngu seldir  í magni og með afslætti eftir því. Lágmarkspöntun er 10 stykki og kostar þá 1.750 kr. stykkið. ódýrastir eru þeir á 1.150 kr. stykkið. Fjöldinn stýrir svo verðinu, sjá verðtöflu. 10-49 stykki 1.850 kr....

Fjáröflun - Hrekkjavökupokar

10.000 kr
Grikk eða gott bómullarpoki er tilvalinn í Hrekkjavöku nammileiðangur.  Stærð 26x32,5cm  (4 lítrar) - þykkt 35 g. Fjáröflunarvörurnar eru  eingöngu seldir  í magni og með afslætti eftir því. Lágmarkspöntun er 10 stykki og kostar þá 1.000 kr. stykkið. ódýrastir eru þeir á 550 kr. stykkið. Fjöldinn stýrir svo verðinu, sjá verðtöflu. 10-49 stykki 1000 kr. stk. 50-99 stykki 900 kr. stk. 100-299 stykki 700...

Fjáröflun - dósa &flöskupokar

24.000 kr
Léttir bómullarpokar sem tilvaldir eru undir flöskur og dósir, handprentaðir með pvc plastefnalausum prentlitum sem þola 30° þvott.  Stærð : 49.5 x 75 cm  -  38 lítrar Pokanarnir eru  eingöngu seldir  í magni og með afslætti eftir því. Lágmarkspöntun er 10 stykki og kostar þá 2.400 kr. stykkið. ódýrastir eru þeir á 1.650 kr. stykkið. Fjöldinn stýrir svo verðinu, sjá verðtöflu. 10-49 stykki 2.400 kr. stk....

Viskastykki - fjáröflunar

22.000 kr
Viskastykkin hönnuðum við með fjáröflun í huga og eru þeir eingöngu seld í magni og með afslætti eftir því. Lágmarkspöntun er 10 stykki og kostar þá 1.750 kr. stykkið. Fjöldinn stýrir svo verðinu, sjá verðtöflu.   10-49 stykki 2.200 kr. stk. 50-99 stykki 1.750 kr. stk. 100-299 stykki 1.300 kr. stk. 300+  stykki 1.000 kr. stk. Viðmiðandi/algengt endursöluverð 2.500 - 3.500 kr. Í boði er að...