0
Karfan þín




--------
Stemnings- og stuðningsmannaskyrta með gylltu LIFI á bakinu - sérgerð fyrir Þróttarann á hliðarlínunni, í veislunni eða bara í daglega ljúfa lífinu í hjarta Reykjavíkur. LIFI..... ÞRÓTTUR!
Skyrturnar eru úr 100% lífrænni bómull - framleitt án eiturefna við góð starfsskilyrði fyrir starfsfólk (fairware vottun) og vegan approved, Stanley/Stella.
STÆRÐIR: S-4XL í fullorðinsstærðum (hægt að fá að máta í verzlun Farva í Álfheimum 4 15.-17. desember).
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.