0
Karfan þín
"Lax" er númerað risoprentverk áritað og númerað í upplaginu 100 - stærð A3 cm , doppurnar eru tússaðar og því enginn lax alveg eins.
Hægt er að fá verkið innrammað (eins og á mynd) í 50x40cm álramma með kartoni og speglafríu gleri, kostar þá 30.000 kr.
Verkið er eftir Sæþór (Farvapabba). Grunnurinn er risoprentaður á 170 gr. Munken pure rough pappír og doppurnar eru tússaðar.
Þetta verk og mörg önnur er hægt að skoða í verslun Farva, Álfheimum 4 í Reykjavík.