Laxinn er teiknaður af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Milligrái prentliturinn inniheldur endurskinsagnir, bolurinn er því vel sýnilegur í skammdeginu þó að hann sé svartur eins og nóttin :D Bolurinn er...
Skjaldamerki íslenska lýðveldisins (í útfærslu Farvapabba) er hluti af sýningunni Forsetar og frambjóðendur sem stóð yfir í Farva fyrir og yfir forsetakostningarnar 2024.
Verkið er Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm. Verkið er áritað af Sæþóri (Farvapabba)
Fáanleg án ramma, með tekk segulramma eða innrammað í svartan álramma.
Lundinn er teiknaður af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.
Bolurinn er úr 180 gsm þykkri lífrænni bómull frá Stanley/Stella - unisex stærðir XS-2XL
"Lax" er númerað risoprentverk áritað og númerað í upplaginu 100 - stærð A3 cm , doppurnar eru tússaðar og því enginn lax alveg eins. Hægt er að fá verkið innrammað (eins og á mynd) í 50x40cm álramma með kartoni og speglafríu gleri, kostar þá 30.000 kr. Verkið er eftir Sæþór (Farvapabba). Grunnurinn er risoprentaður á 170 gr. Munken pure rough pappír og doppurnar eru tússaðar....
Prentað á 170 gr. Munken pure pappír með Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð / stærð A4 og A3
Teiknaður af Sæþóri
Verkið er einnig fáanlegt með tekk segulramma eða innrammað í 30x30cm svartan álramma.
Lóan er teiknuð af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.
Bolurinn er úr 180 gsm þykkri lífrænni bómull frá Stanley/Stella - unisex stærðir XS-2XL
Atlantshafslax / Atlantic salmon
Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm
Verkið er einnig fáanlegt með tekk segulramma eða innrammað í 30x30cm svartan álramma.
Hönnuður: Sæþór Örn
Hönnuður: Sæþór Örn
Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm
Verkið er einnig fáanlegt með tekk segulramma eða innrammað í 30x30cm svartan álramma.
Rjúpan er teiknuð af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.
Bolurinn er úr 180 gsm þykkri lífrænni bómull frá Stanley/Stella - unisex stærðir XS-3XL
GESTABÓK úr "Segir sig sjálft línunni" okkar
"Gesta·bók KVK · bók sem gestir skrá nöfn sín í"
48 síður - stærð 21x21cm
Risoprent á umhverfisvænan 300 gr. kvistpappír. Innsíður eru auðar 120gr. MUNKEN, íslensk hönnun og framleiðsla.
Hönnuður: Tobba
Þessa má veiða allt árið en aldrei borða.
Hönnuður: Sæþór Örn
Risoprentað með 2 litum á 170 gr. Munken Pure Rough pappír / stærð 30x30 cm
Verkið er einnig fáanlegt með tekk segulramma eða innrammað í 30x30cm svartan álramma.
"visku·stykki, viska·stykki HK · klútur til að þurrka diska, hnífapör o.þ.u.l. eftir uppþvott, diskaþurrka.Að baki liggur danska orðið viskestykke, sett saman af viske ‘þurrka’ og stykke ‘stykki’." VISKUSTYKKI sem segir nafnið sitt og meira að segja útskýrir sig sjálft. fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis...
Hrafn / Raven
Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm
Verkið er einnig fáanlegt með tekk segulramma eða innrammað í 30x30cm svartan álramma.
Hönnuður: Sæþór Örn
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Lífræn bómull og bambus, vandaður saumaskapur, stærð 50x70 cm
Hönnuður: Sæþór
Álft / Whooper Swan
Risoprentað á 170 gr. Munken Pure Rough pappír / stærð 30x30 cm
Verkið er einnig fáanlegt með tekk segulramma eða innrammað í 30x30cm svartan álramma.
Hönnuður: Sæþór Örn
Stuðningsmannapeysur og bolir fyrir Þróttara á hliðarlínunni. LIFI..... ÞRÓTTUR!
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.
Bolurinn er úr 180 gsm þykkri lífrænni bómull frá Stanley/Stella - unisex stærðir M-3XL