0
Karfan þín
"Æðstistrumpur" er í stærð 21x29,7 cm innrammað í 30x40cm álramma með kartoni og speglafríu gleri.
Verkið er eftir Sæþór (Farvapabba) og er unnið með blandaðri tækni. Grunnurinn er risoprentaður á þykkan grafíkpappír, unnið ofan í með vatnslitum og penna.
ATH. enginn strumpur er eins og allir einstakir. Myndirnar hér eru af Æðstastrumpi sem mögulega er seldur en gefa ágæta hugmynd af mögulegri útkomu :D
...þetta verk og mörg önnur er hægt að skoða í verslun Farva, Álfheimum 4 í Reykjavík.