0
Karfan þín
Fullkomin leið til að komast að því hver á að sjá um uppvaskið og hver fær að slaka á í sófanum eftir matinn. Allir hjálpast að og allir vinir.
Veggspjöldin eru risoprentuð á 200 gr. endurunnin Munken Eco vanilla pappír í stærðinni A3 (29.7 x 42 cm)