86 Vöru(r)

Products


Áfram stelpur

3.000 kr
Hæ, ég heiti Saga og er Farvadóttir. Innra með mér býr risa feministi og af því að í dag er 8. mars/alþjóðlegur baráttudagur kvenna, þá langaði mig að hanna eitthvað fyrir Farva. Mér þykir ótrúlega skemmtilegt að gera/hanna klippimyndir og gerði ég þessa fyrir nokkru síðan. Plakatið kostar 3000 kr. og renna 1500 kr. beint til UN Women. Peningurinn mun...

Álfadrottning og -kóngur

4.900 kr
Álfadrottning og kóngurinn hennar - bæði í fullum skrautklæðum. Prentað með fjórum litum á Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð.  Stærð 30x30 cm - prentað á 170 gr. Munken Rough pappír. Tekk segulrammi fylgir ekki en er fáanlegur hér  Hönnuður: Sæþór Örn (merkt)

Andarungi

2.900 kr
Samfella fyrir minnsta fólkið með silkiþrykktum andarunga, en þeir allra jákvæðustu sjá líka skælbrosandi andlit. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Lífræn bómull, Earth Positve. Hönnuður: Sæþór Örn  

Andlit

4.900 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Lífræn bómul, American Apparel / stærðir S-XL Hönnuður: Sæþór Örn

Apaskott

70.000 kr
olímálverk eftir Sæþór Örn í stærðinni 40 x 40 cm þetta verk og mörg önnur er hægt að skoða í verslun Farva, Álfheimum 4 í Reykjavík.   frí heimsending innanlands á pöntunum yfir 5.000 kr  

Ási sjóari

5.900 kr
Til heiðurs Ásmundi Sveinssyni, föður mínum, sem staðið hefur ölduna í meira en hálfa öld og er í dag skipstjóri á Bjarna Sæmundssyni, hafrannsóknarskipi okkar Íslendinga. Tekkrammi fylgir ekki en fáanlegur hér Risoprentað með 3 litum (gulum, fluor appelsínugulum og svörtum) á 170 gr. Munken Rough. Stærð 30x40 cm. Höfundur verks: Sæþór Örn

Atóm

4.900 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Lífræn bómul, American Apparel / stærðir S-XXL Hönnuður: Sæþór Örn  

Bangsabolur / börn

2.900 kr
Fyrir alla litla sandkassa-mokara. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Lífræn bómul, Earth Positive / stærðir 98-116 Líka til í fullorðinsstærðum hér Hönnuður: Sæþór Örn

Bangsapabbi

3.900 kr
Blíður en um leið ákveðinn. Aðeins fáanlegur í stærðum L, XL og XXL af því að bangsapabbi í stærð S er eins og tannálfurinn.... ekki til :D Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það....

Bangsapoki

2.900 kr
Nautsterkur 19 lítra burðarpoki úr þykkum bómullarstriga. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.

Bangsi litli

3.900 kr
Þessi krúttaði sandkassaræningi mokar og mokar í sandkössum í leit að alls kyns fjársjóðum. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með hvítum eiturefnalausum lit á 270 gr. svartan pappír / stærð 50x40 cm Hönnuður: Sæþór  

Blýantar

8.000 kr
Silkiprentað, númerað og merkt grafíkverk eftir Sæþór Örn. Handþrykkt á endurunninn 300 gr. kvistpappír með umhverfisvænum efnum / 40 eintök prentuð / stærð 43x22 cm

BÓK

2.400 kr
BÓK - KVK samanheft (kápu- eða spjald-varin) blöð, auð, skrifuð eða prentuð, ætluð til að skrifa (teikna) eða lesa í." Forsíða handþrykkt á 300 gr. endurunninn kvistpappír / innsíður 130 gr. Munken pappír / 44 síður / stærð A5  Hönnuðir: Tobba & Sæþór Örn

BOLUR

3.900 kr
Bolur, -s, -ir K · 1. trjástofn.  2. líkami að undanskildu höfði og útlimum, búkur, kroppur, skrokkur. 3. ermalaus upphlutur, nærskyrta. 4. sokkur (ofan framleists): vettlingur að undanskildum þumlinum. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt...

Droplaug

4.900 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Lífræn bómull, American Apparel / stærðir S-XXL Hönnuður: Sæþór Örn

Droplaug

4.900 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Lífræn bómull, American Apparel / stærðir S-XL Hönnuður: Sæþór Örn  

Druslupoki

2.900 kr
Nautsterkur 19 lítra burðarpoki úr þykkum bómullarstriga. Unnið fyrir og selt í samstarfi við Druslugönguna Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.

Fermingarboðskort #01

450 kr
Forhannað boðskort í A5 stærð, prentuð umslög í stíl fylgja með. Risoprentað á annað hvort umhverfisvænan 300 gr. brúnan kvistpappír eða 300 gr. hvítan Munken Lynx pappír. Lágmarkspöntun á kortum er  25 stk. Hvernig virkar þetta? 1. Þú gengur frá pöntun hér á farvi.is (val á pappír, val á prentlitum og fjöldi korta). 2. Þú sendir okkur í tölvupósti á...

Fermingarboðskort #02

450 kr
Forhannað boðskort í A5 stærð, prentuð umslög í stíl fylgja með. Risoprentað á annað hvort umhverfisvænan 300 gr. brúnan kvistpappír eða 300 gr. hvítan Munken Lynx pappír. Lágmarkspöntun á kortum er  25 stk. Hvernig virkar þetta? 1. Þú gengur frá pöntun hér á farvi.is (val á pappír, val á prentlitum og fjöldi korta). 2. Þú sendir okkur í tölvupósti á...

Fermingarboðskort #03

450 kr
Forhannað boðskort í A5 stærð, prentuð umslög í stíl fylgja með. Risoprentað á annað hvort umhverfisvænan 300 gr. brúnan kvistpappír eða 300 gr. hvítan Munken Lynx pappír. Lágmarkspöntun á kortum er  25 stk. Hvernig virkar þetta? 1. Þú gengur frá pöntun hér á farvi.is (val á pappír, val á prentlitum og fjöldi korta). 2. Þú sendir okkur í tölvupósti á...

Fjáröflun - innkaupapokar

19.500 kr
Pokana hönnuðum við með fjáröflun í huga og eru þeir eingöngu seldir í magni og með afslætti eftir því. Lágmarkspöntun er 10 pokar og kostar pokinn þá 1.950 kr. stykkið. Stykkjaverðið lækkar um 50 kr. við hvern tug og ódýrastir eru þeir á 1.500 kr. fyrir 100 poka eða fleiri. Einnig er í boði að bjóða uppá fleiri en eina tegund...

Fjáröflun - taupokar

15.500 kr
Pokana hönnuðum við með fjáröflun í huga og eingöngu seldir  í magni og með afslætti eftir því. Lágmarkspöntun er 10 pokar og kostar pokinn þá 1.550 kr. stykkið. Stykkjaverðið lækkar um 50 kr. við hvern tug og ódýrastir eru þeir á 1.100 kr. fyrir 100 poka eða fleiri. Einnig er í boði að bjóða uppá fleiri en eina tegund og þá...

Flóðhestur

100.000 kr
olímálverk eftir Sæþór Örn í stærðinni 60 x 40 cm þetta verk og mörg önnur er hægt að skoða í verslun Farva, Álfheimum 4 í Reykjavík.   frí heimsending innanlands á pöntunum yfir 5.000 kr  

Frúarpoki

2.900 kr
Nautsterkur 19 lítra burðarpoki úr þykkum bómullarstriga. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Teikningin er unnin uppúr olíumálverkinu "Frúin" eftir Sæþór Örn.