162 Vöru(r)

Products


21 / 30 / 40 / 42 / 50 cm segulrammar

3.500 kr
Tekk segulrammi með leðuról. 4 tekkspýtur með seglum sem klemmast utan um veggspjaldið. Einfalt og fallegt Fáanlegur í 5 lengdum. 21cm, 30cm, 40cm, 42cm og 50cm. Rammi á mynd er 30cm.

Á flugi - blönduð tækni

50.000 kr
"Á Flugi" er í stærð 40x30 cm innrammað í 50x40cm  álramma með speglafríu gleri og kartoni. Verkið er eftir Sæþór (Farvapabba) og er unnið með blandaðri tækni. Grunnlínurnar eru risoprentaður á þykkan grafíkpappír, unnið ofan í með vatnslitum og penna og tekur verkið þá á sig nýja mynd. þetta verk og mörg önnur er hægt að skoða í verslun Farva, Álfheimum 4 í Reykjavík.

Abstrakt - olíumálverk

440.000 kr
olíulmálverk eftir Sæþór Örn í stærðinni 150 x 95 cm, málað á  hörstriga árið 2006. Strigi strekktur á blindramma en ekki innrammað í flotramma en hafir þú áhuga er hægt að koma því í kring :D Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í verslun Farva, Álfheimum 4,  á instagram eða facebook reikningi Sæþórs.

Álfadrottning og -kóngur

20.000 kr
Álfadrottning og kóngurinn hennar - bæði í fullum skrautklæðum. Prentað með fjórum litum á Riso prentvél sem gefur skemmtilega og einstaka áferð. áritað af Farvapabba :D Stærð 30x30 cm - prentað á 170 gr. Munken Rough pappír. Verkið er einnig fáanlegt með  tekk segulramma eða innrammað í 30x30cm svartan álramma. Hönnuður: Sæþór Örn (merkt)

Álft

8.400 kr
Álft / Whooper Swan Risoprentað á 170 gr. Munken Pure Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er einnig fáanlegt með  tekk segulramma eða innrammað í 30x30cm svartan álramma.   Hönnuður: Sæþór Örn  

Álft í vatni - olíumálverk

100.000 kr
olíulmálverk eftir Sæþór Örn í stærðinni 50 x 30 cm, málað á  hörstriga. Strigi strekktur á blindramma en ekki innrammað í flotramma en hafir þú áhuga er hægt að koma því í kring :D Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í verslun Farva, Álfheimum 4,  á instagram eða facebook reikningi Sæþórs.

Andamamma - málverk

240.000 kr
Akrýlmálverk eftir Sæþór Örn í stærðinni 120 x 50 cm Verkið er strigi strekktur á blindramma en ekki innrammað í flotramma en hafir þú áhuga er hægt að koma því í kring :D Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í verslun Farva, Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Sæþórs.

Ási sjóari

9.900 kr
Til heiðurs Ásmundi Sveinssyni, föður mínum, sem steig ölduna við Íslandsstrendur í meira en hálfa öld. Fáanlegur með eða án tekk segulramma. Risoprentað með 3 litum (gulum, fluor appelsínugulum og svörtum) á 170 gr. Munken Rough. Stærð 30x40 cm. Höfundur verks: Sæþór Örn

Atlantshafslax

8.400 kr
Atlantshafslax / Atlantic salmon Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er einnig fáanlegt með  tekk segulramma eða innrammað í 30x30cm svartan álramma. Hönnuður: Sæþór Örn  

BARNABOLUR - París

1.560 kr3.900 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Hönnuður: Sæþór Örn lífræn bómull stærðir 3-4 ára (98-104 cm) / 5-6 ára (110-116cm) 

BÓK

2.400 kr
BÓK - KVK samanheft (kápu- eða spjald-varin) blöð, auð, skrifuð eða prentuð, ætluð til að skrifa (teikna) eða lesa í." Forsíða handþrykkt á 300 gr. endurunninn kvistpappír / innsíður 120 gr. Munken pappír / 44 síður / stærð A5  fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni Hönnuðir: Tobba

BOLUR

6.900 kr
Bolur, -s, -ir K · 1. trjástofn.  2. líkami að undanskildu höfði og útlimum, búkur, kroppur, skrokkur. 3. ermalaus upphlutur, nærskyrta. 4. sokkur (ofan framleists): vettlingur að undanskildum þumlinum. fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni "BOLUR" er teiknaður af Tobbu og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í...

BOLUR - HÚH

780 kr3.900 kr
Varabúningur Farva - tromma, tromma, klapp  Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Lífræn bómul, Earth Positive / stærðir S-XL Hönnuður: Sæþór Örn  

Brandugla

8.400 kr
Brandugla / Short-eared owl Hönnuður: Sæþór Örn  Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm Verkið er einnig fáanlegt með  tekk segulramma eða innrammað í 30x30cm svartan álramma.

Búkona

170.000 kr
olíumálverk eftir Sæþór Örn í stærðinni 40 x 60 cm Verkið er ekki innrammað en hafir þú áhuga er hægt að koma því í kring :D Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í verslun Farva, Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Sæþórs.  

Fermingarboðskort #01

700 kr
Forhannað boðskort í A5 stærð, prentuð umslög í stíl fylgja með. Risoprentað á  240 gr. hvítan Munken pure pappír. Lágmarkspöntun á kortum er  25 stk. Hvernig virkar þetta? 1. Þú gengur frá pöntun hér á farvi.is (val á pappír, val á prentlitum og fjöldi korta). 2. Þú sendir okkur í tölvupósti á riso@farvi.is eftirtaldar upplýsingar: nafn fermingarbarns / dagsetningu veislu / tímasetningu...

Fermingarboðskort #02

700 kr
Forhannað boðskort í A5 stærð, prentuð umslög í stíl fylgja með. Risoprentað á annað hvort umhverfisvænan 300 gr. brúnan kvistpappír eða 300 gr. hvítan Munken Lynx pappír. Lágmarkspöntun á kortum er  25 stk. Hvernig virkar þetta? 1. Þú gengur frá pöntun hér á farvi.is (val á pappír, val á prentlitum og fjöldi korta). 2. Þú sendir okkur í tölvupósti á...

Fermingarboðskort #03

700 kr
Forhannað boðskort í A5 stærð, prentuð umslög í stíl fylgja með. Risoprentað á annað hvort umhverfisvænan 300 gr. brúnan kvistpappír eða 300 gr. hvítan Munken Lynx pappír. Lágmarkspöntun á kortum er  25 stk. Hvernig virkar þetta? 1. Þú gengur frá pöntun hér á farvi.is (val á pappír, val á prentlitum og fjöldi korta). 2. Þú sendir okkur í tölvupósti á...

Fíll

170.000 kr
Olíumálverk eftir Sæþór Örn í stærðinni 60 x 40 cm Þetta verk og mörg önnur er hægt að skoða í verslun Farva, Álfheimum 4 í Reykjavík.  

fiskur - málverk

140.000 kr
Akrýlmálverk á hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 60x30 cm. MJÖG sjaldgæf fiskitegund  :D nokkrir tónar af silfurmálningu gefa hreistrinu skemmtilegan gljáa. Verkið er strekkt á blindramma en ekki innrammað í flotramma ... en hafir þú áhuga er hægt að koma því í kring :D Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í  Farva, verslun /gallerí. Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi...

Flöskupoki - 4xHÚRRA

1.900 kr
Þau lengi lifi, HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA , HÚRRA !!!!! Pokinn eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5 lítra flösku. Böndin eru 30cm löng. Hönnuður: Sæþór Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og...

FLÖSKUPOKI - dagsetningar

500 kr2.500 kr
Á leiðinni í veislu, hvernig væri að gefa gestgjafanum flösku eða aðra gjöf í flöskupoka með dagsetningu dagsins. Svartur bómullarpoki með gullprenti. Pokarir eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5 lítra flösku (hefðbundna freyðivínsflösku). böndin eru 30cm löng. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og...

Flöskupoki - Hamingjuóskir

1.900 kr
Til Hamingju með daginn! Pokinn eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5 lítra flösku. Böndin eru 30cm löng. Hönnuður: Sæþór Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með rauðvínsrauðum  umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.

Flöskupoki - TAKK

1.900 kr
Maður á alltaf að þakka fyrir sig... það segir mamma að minnsta kosti. Pokinn eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5 lítra flösku. Böndin eru 30cm löng. Hönnuður: Tobba Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við...