5 Vöru(r)

Covid19

Vörur sem urðu til á meðan heimsfaraldur gekk yfir heimsbyggðina.

Stattu Keik - bolur

4.900 kr
Valdefling ungra stúlkna til að þær sæki fram og efist ekki um sig, með augljósri vísun í Fearless girl styttuna sem var reist á Wall Street á alþjóðlegum baráttudegi kvenna #fearlessgirl Helga Valdís Árnadóttir í samstarfi við Brynju Bjarnfjörð Magnúsdóttur hannaði “STATTU KEIK” veggspjaldið fyrir samsýningu sem Farvi hélt í tilefni af Hönnunarmars 2017. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum...

04.05.20 flöskupoki

1.900 kr
4. maí kom loksins með tilheyrandi tilslökunum á samkomubanni. Verslunin okkar í Álfheimum opnar aftur, sólin skín í heiði og allir vinir. 04.05.20 veislu flöskupoki sem einmitt minnir okkur á hversu gott og ekki endilega sjálfgefið er að geta hitta annað fólk og glaðst.  Pokarir eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5 lítra...

VERTU HEIMA - samkomubann

3.900 kr
  Þann 13. mars síðastliðinn var tilkynnt um að fordæmalaust samkomubann yrði sett á Íslandi vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Þá fæddist þessi grafík sem svo var prentuð þegar samkomubannið hafði verið hert viku síðar. Það stóð ekki til að selja þetta en þar sem við höfum fengið fyrirspurnir um kaup þá varð ofan á að setja það í sölu og láta allan...

Heilsa

3.900 kr
Hugum að heilsunni,  hvort öðru og snertilausum kveðjum. Falleg heilsa/kveðja er til dæmis að leggja hægri hönd á hjartastað. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Bolurinn er úr 180 gsm þykkri lífrænni bómull...

Brostu - handþvottur

0 kr1.900 kr
Brostu nú sem aldrei fyrr ...og mundu að þvo hendur. Risoprentað með 2 litum á 150 gr. Munken Lynx pappír / stærð A3 - 29,7x42 cm. Hönnuður: Sæþór Örn Verkið er fáanlegt með eða án tekksegulramma.