0
Karfan þín
Hér er um að ræða seríu prentverka af forsetum lýðveldisins (til stendur að vinna alla forseta lýðveldisins með sama hætti). Verkin eru unnin uppúr málverkum Sæþórs af sýningunni "Forsetar og frambjóðendur" sem stóð yfir í Farva fyrir og yfir forsetakostningarnar 2024.
Verkið er Risoprentað með 4 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x40 cm. Verkið er eingöngu prentað í 100 eintökum og er númerað og áritað af Sæþóri (Farvapabba)