0
Karfan þín
Barmmerkin voru hluti af sýningunni "Forsetar og frambjóðendur" sem stóð yfir fyrir Forsetakosningarnar í Farva þar sem Sæþór sýndi málverk af forsetum íslenska lýðveldisins, skjaldamerki lýðveldisins (risoprentverk) ásamt barmmerkjum með teikningum af frambjóðendum* til forseta þann 1. júní 2024.
Stærð barmmerkis er 44 mm í þvermál.
*þeirra sem mælast með 5% eða meira í skoðanakönnunum.