0
Karfan þín
Kría / Arctic tern
Vissir þú að þessi magnaði fugl flýgur meira en 70 þúsund kílómetra á ári? Yfir æviskeið kríunnarm flýgur hún því 3 ferðir til tunglsins.... og til baka!
Verkið er einnig fáanlegt með tekk segulramma eða innrammað í 30x30cm svartan álramma.
Risoprentað með 2 litum (rauðum og svörtum) á 170 gr. Munken Pure Rough pappír / stærð 30x30 cm.
Hönnuður: Sæþór Örn