27 Vöru(r)

Rýmingarsala


Gestabók - blúnda

1.700 kr3.400 kr
Þessi hentar fyrir alla stóru dagana á lífsleiðinni: skírn/nafnaveislu, fermingu, afmæli, brúðkaup eða jarðaför.  Handþrykkt á umhverfisvænan pappír (300 gr. kvistpappír í forsíðu og 120 gr. MUNKEN í innsíðum), íslensk hönnun og framleiðsla. 48 síður / stærð 21x21 cm.

BOLUR - TOPP MAÐUR

2.200 kr4.400 kr
Topp mennirnir eru margir þarna úti og eiga allir skilið bol við hæfi. "Topp maður" er teiknaður af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Bolurinn er úr 150 gsm þykkri lífrænni bómullfrá  Stanley/Stella - unisex stærðir...

TAUPOKAR einlitir - 4 litir, 4 stærðir

250 kr500 kr
Endurnýtanlegar gjafaumbúðir. Pokarnir eru úr 140 gr þykkri bómull með þykku ljósu reipi.  Þegar pokarnir hafa þjónað sínum innpökkunarskyldum getur nýr eigandi notað hann undir næstu gjöf sem hann gefur og þannig koll af kolli. nú eða undir skó stærðir: mjög lítill: 14x20cm - lítill: 25x30cm - miðstærð: 30x45cm  -  stór: 40x50cm  

Merkimiðar - jólagjöf

600 kr1.200 kr
JÓLAGJÖF - 15 stórir merkimiðar úr "Það segir sig sjálft" línunni Risograph prentað á 240 gr. Munken Rough / Stærð 15x7 cm Íslensk hönnun og framleiðsla 

FLÖSKUPOKI - dagsetningar

500 kr2.500 kr
Á leiðinni í veislu, hvernig væri að gefa gestgjafanum flösku eða aðra gjöf í flöskupoka með dagsetningu dagsins. Svartur bómullarpoki með gullprenti. Pokarir eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5 lítra flösku (hefðbundna freyðivínsflösku). böndin eru 30cm löng. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og...

PLAKAT - KVK

3.200 kr6.400 kr
Plakat hannað í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar íslenskra kvenna. Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum prentlitum á 240 gr. Munken Polar pappír / stærð 40x50 cm Hönnuðir: Tobba og Sæþór

TAUPOKI - Minna plast, meira líf

1.280 kr3.200 kr
Nautsterkur 19 lítra burðarpoki úr þykkum bómullarstriga. Fáanlegur í gullprenti á svartan poka og svörtu prenti á ljósan poka.  Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.

LIFI... peysur og bolir

3.430 kr4.900 kr
Stuðningsmannapeysur og bolir fyrir Þróttara á hliðarlínunni. LIFI..... ÞRÓTTUR! 1.000 kr. af hverri seldri peysu/bol renna til Knattspyrnufélags Þróttar - líka á RÝMINGARSÖLUNNI Peysurnar eru úr 85% lífrænni bómull og 15% endurunnu pólýester - framleitt án eiturefna við góð starfsskilyrði fyrir starfsfólk (fairware vottun) og vegan approved, Stanley/Stella. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC...

BOLUR - 104 Reykjavík

2.200 kr4.400 kr
Póstnúmer Farva og nágranna komið á bol úr lífrænni bómull Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Lífræn bómull, Earth Positive. 104 Reykjavík pokar fáanlegir hér Hönnuður: Sæþór Örn  

TAUPOKI - 104 Reykjavik

1.600 kr3.200 kr
Póstnúmer Farva og nágranna komið á taupoka.  Nautsterkur burðarpoki úr þykkum bómullarstriga, þeir sem þekkja hann kalla hann Svartholið enda tekur hann heila 19 lítra. ATH að  pokanum fylgir hvorki ávextir, brauð né önnur matvara:D 104 Reykjavík er einnig fáanlegur sem bolur Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C...

TAUPOKI - Flösku- og dósapoki

1.550 kr3.100 kr
Tilvalinn undir tómar flöskur og dósir.  Stærð : 49.5 x 75 cm  -  38 lítrar Efnisþykkt 200 gr. / bómull Handþrykkt með umhverfisvænum prentlitum á prentverkstæði Farva í Álfheimum. Teikning: Mikki

PLAKAT - HÚRRA

3.200 kr6.400 kr
HÚRRA í viðhafnarútgáfu í tilefni frábærs árangurs íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi 2016, prentað og dagsett á prentdeginum 27. júní Einnig fáanlegt í svörtum og regnbogalitum.  Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum prentlitum á 240 gr. Munken Polar pappír / stærð 40x50 Plaköt sem eru handprentuð með silkiþrykk prentaðferðinni verða öll einstök, mis mikið "líf" þar sem að litirnir mætast/blandast. ...

FLÖSKUPOKI - Bólusetning

500 kr2.500 kr
 LOKSINS BÓLUEFNI Þessi poki er tilvalinn undir flöskuna sem notuð verður til að skála fyrir bólusetningu og bjartari tímum.  Pokinn er úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5 lítra flösku. Böndin eru 30cm löng. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í...

FLÖSKUPOKI - 2021 ÓKEI BÆ

500 kr2.500 kr
Endurunnin hönnun frá síðustu áramótum! Flest okkar bíða í ofvæni eftir að kveðja árið 2021 sem hefur reynt á okkur meira en flest önnur ár (að síðasta ári undanskildu). Þessi poki er tilvalinn undir flöskuna sem notuð verður til að skála þetta herrans ár burt um leið og við tökum fagnandi á móti nýju ári. Pokarnir eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga...

PLAKAT - TAKK

3.200 kr6.400 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar á 240 gr. Munken Polar pappír / stærð 40x50 Litur grár - 40 númeruð eintök Litur rauður - 100 númeruð eintök Hönnuður: Tobba

BOLUR - HÚH

780 kr3.900 kr
Varabúningur Farva - tromma, tromma, klapp  Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Lífræn bómul, Earth Positive / stærðir S-XL Hönnuður: Sæþór Örn  

PLAKAT - íslenska stafrófið

1.950 kr3.900 kr
  Risoprent - 30x40 cm - 170 gr. Munken Hönnuður: Tobba

PLAKAT - Uppvask

1.950 kr3.900 kr
Fullkomin leið til að komast að því hver á að sjá um uppvaskið og hver fær að slaka á í sófanum eftir matinn. Allir hjálpast að og allir vinir. Veggspjöldin eru risoprentuð á 200 gr. endurunnin Munken Eco vanilla pappír í stærðinni A3 (29.7 x 42 cm)

PLAKAT - JIBBÍ

3.200 kr6.400 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum prentlitum á 240 gr. Munken Polar pappír /  stærð 40x50 cm / 20 númeruð eintök Hönnuður: Tobba

PLAKAT - Bangsi litli

1.620 kr5.400 kr
Þessi krúttaði sandkassaræningi mokar og mokar í sandkössum í leit að alls kyns fjársjóðum. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með hvítum eiturefnalausum lit á 270 gr. svartan pappír / stærð 50x40 cm Hönnuður: Sæþór  

PLAKAT - París

1.620 kr5.400 kr
Parísarkarl og talnadýrlingur sem telur upp á 9 með 100 punkta ramma. Tilvalið fyrir litla fólkið sem er að læra tölustafina. Handþrykkt á prentverkstæði okkar með hvítum lit á svartan og gráan pappír / stærð 40x50 cm Hönnuður: Sæþór

BARNABOLUR - París

1.560 kr3.900 kr
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það. Hönnuður: Sæþór Örn lífræn bómull stærðir 3-4 ára (98-104 cm) / 5-6 ára (110-116cm) 

TAUPOKI - Bangsi

1.280 kr3.200 kr
Fyrir alla litla sandkassa-mokara - þægilegasta leikskólataska sem til er. Nautsterkur 19 lítra burðarpoki úr þykkum svörtum bómullarstriga. Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.

POKI - JUTE tote

1.020 kr3.400 kr
Pokarnir eru framleiddir úr trefjum Jute plöntunnar með bómullar handföngum. Þeir eru að fullu niðurbrjótanlegir. stærð 37x42 cm.