0
Karfan þín
Þessi krúttaði sandkassaræningi mokar og mokar í sandkössum í leit að alls kyns fjársjóðum.
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með hvítum eiturefnalausum lit á 270 gr. svartan pappír / stærð 50x40 cm
Hönnuður: Sæþór