Risoprent á umhverfisvænan 300 gr. kvistpappír. Innsíður eru auðar 120gr. MUNKEN, íslensk hönnun og framleiðsla.
afhending og greiðslumöguleikar
Senda eða sækja
Þú getur valið um að sækja pöntunina þínar í verslunina okkar í Álfheimum 4, á næsta pósthús/póstbox, Drop eða fá hana senda alla leið upp að dyrum. Pantanir sem eru 10.000 kr. og hærri, sendum við frítt með póstinum heim að dyrum. Aðrar sendingar eru verðlagðar samkvæmt verðskrá Póstsins.
Greiðslur
Þú getur valið um að greiða með kreditkorti eða millifærslu
GESTABÓK úr "Segir sig sjálft línunni" okkar
"Gesta·bók KVK · bók sem gestir skrá nöfn sín í"
48 síður - stærð 21x21cm
Risoprent á umhverfisvænan 300 gr. kvistpappír. Innsíður eru auðar 120gr. MUNKEN, íslensk hönnun og framleiðsla.
Hönnuður: Tobba
BÓK - KVK samanheft (kápu- eða spjald-varin) blöð, auð, skrifuð eða prentuð, ætluð til að skrifa (teikna) eða lesa í."
Forsíða handþrykkt á 300 gr. endurunninn kvistpappír / innsíður 120 gr. Munken pappír / 44 síður / stærð A5
fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni
Hönnuðir: Tobba
Pokarnir henta mjög vel undir súrdeigsbrauð, síður undir gerbrauð. Súrdeigsbrauðið á það til að verða seigt í plastpoka og mjög fljótt hart í bréfpoka. Taupokinn er þarna á milli og okkur hefur fundist hann lengja líftíma súrdeigsbrauðsins alveg um dag. ... og engar einnota umbúðir :D lítill: 23 x 34 cm stór : 31x48 cm Efnisþykkt 200 gr. / lífræn bómull lítill 1.900...
Handþrykktur púði úr "Segir sig sjálft" línunni
"Púði, -a, -ar K - koddi (-a, -ar K - svæfill, púði, einkum til að hafa undir höfðinu). sessa."
Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum litum / stærð 40x40 cm / púðaver úr lífrænni bómull.
ATH. púðafylling fylgir ekki
fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni
Hönnuður: Tobba
Vandaðir taupokar undir prjónaverkefnin og þú tekur þau með þér hvert á land sem er. Litli pokinn er hentugur fyrir minni verkefni eins og sokka og vettlinga en stærri verkefni þurfa stærri poka. LÍTILLHentugur fyrir minni verkefni eins og sokka og vetlinga.Efnisþykkt 215 gr. / endurunnin lífræn bómull og endurunnu polyester (plastflöskum) / breidd 36 cm, hæð 40 cm - 2.400 kr. STÓR...
Tekk segulrammi með leðuról.
4 tekkspýtur með seglum sem klemmast utan um veggspjaldið. Einfalt og fallegt
Fáanlegur í 5 lengdum. 21cm, 30cm, 40cm, 42cm og 50cm.
Rammi á mynd er 30cm.
Fullkomin leið til að komast að því hver á að sjá um uppvaskið og hver fær að slaka á í sófanum eftir matinn. Allir hjálpast að og allir vinir. Viskastykkin eru handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins...
"visku·stykki, viska·stykki HK · klútur til að þurrka diska, hnífapör o.þ.u.l. eftir uppþvott, diskaþurrka.Að baki liggur danska orðið viskestykke, sett saman af viske ‘þurrka’ og stykke ‘stykki’." VISKUSTYKKI sem segir nafnið sitt og meira að segja útskýrir sig sjálft. fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis...