GESTABÓK úr "Segir sig sjálft línunni" okkar
"Gesta·bók KVK · bók sem gestir skrá nöfn sín í"
48 síður - stærð 21x21cm
Risoprent á umhverfisvænan 300 gr. kvistpappír. Innsíður eru auðar 120gr. MUNKEN, íslensk hönnun og framleiðsla.
Hönnuður: Tobba
Hesturinn er teiknaður af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.
Bolurinn er úr 180 gsm þykkri lífrænni bómull frá Stanley/Stella - unisex stærðir XS-2XL