Silkiprentað, númerað og merkt grafíkverk eftir Sæþór Örn.
Handþrykkt á endurunninn 300 gr. kvistpappír með umhverfisvænum efnum / 40 eintök prentuð / stærð 43x22 cm
afhending og greiðslumöguleikar
Senda eða sækja
Þú getur valið um að sækja pöntunina þínar í verslunina okkar í Álfheimum 4 (ATH lokað til 16. nóv), á næsta pósthús/póstbox, nú eða fá hana senda alla leið upp að dyrum. Pantanir sem eru 10.000 kr. og hærri, sendum við frítt með póstinum heim að dyrum. Aðrar sendingar eru verðlagðar samkvæmt verðskrá Póstsins.
Greiðslur
Þú getur valið um að greiða með kreditkorti eða millifærslu
Grágæs - Graylag goose
Hönnuður: Sæþór Örn
Risoprentað með 2 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm
Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.
Njóta ekki þjóta
anda inn.... anda út.....
Tveggja lita risoprent á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x40 cm í 30 númeruðum og árituðum eintökum.
fáanlegut með eða án tekk segulramma.
Hönnuður: Sæþór Örn
Grafískar konur eða femínísk grafík? Maður þarf að passa línurnar í grafík, en þarf kona að passa línurnar? Það má ekki lita út fyrir... er það? Hvert verk er er handprentað og því er ekkert plakatanna 100% eins. Áferðin er geggjuð og litirnir sterkir. Eingöngu 50 silkiprentuð eintök prentuð. Hvert verk er áritað og númerað. Hönnuður: Heiðdís Halla www.artless.isStærð: 50 x 70cm Silkiprent á 240gr...
Hettumáfur / Black-headed Gull
Risoprentað á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm
Verkið er fáanlegt með eða án tekk segulramma.
Hönnuður: Sæþór Örn
Brostu
nú sem aldrei fyrr
...og mundu að þvo hendur.
Risoprentað með 2 litum á 150 gr. Munken Lynx pappír / stærð A3 - 29,7x42 cm.
Hönnuður: Sæþór Örn
Verkið er fáanlegt með eða án tekksegulramma.
Þann 13. mars síðastliðinn var tilkynnt um að fordæmalaust samkomubann yrði sett á Íslandi vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Þá fæddist þessi grafík sem svo var prentuð þegar samkomubannið hafði verið hert viku síðar. Það stóð ekki til að selja þetta en þar sem við höfum fengið fyrirspurnir um kaup þá varð ofan á að setja það í sölu og láta allan...
Jón Sigurðsson (1811-1879) oft nefndur Jón forseti, var helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld. Árið 1851 fór Jón Sigurðsson fyrir nefnd sem reyndi að berjast gegn því að danska stjórnarskráin hefði gildi hér á landi (sem hún gerir í grunninn enn). Í áliti nefndarinnar sagði að grundvallarlög væru af öllum mannlegum lögum hin mest umvarðandi, "af því þau eiga að tryggja hin...