0
Karfan þín
Þrjú Akrýlmálverk eftir Sæþór Örn í stærðinni 30 x 40 cm og eru jafnmargar rjúpur , ekki alveg í fullum vetrarbúning, við snjólínu. Rjúpa, (kvennfuglinn) karri og annar karri (karlfuglar)
Verkin eru unnin með akrýlmálningu á ógrunnaðan hörstriga og seljast öll saman eða hvert í sínu lagi.
Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í verslun Farva,