4 tekkspýtur með seglum sem klemmast utan um veggspjaldið. Einfalt og fallegt
Fáanlegur í 5 lengdum. 21cm, 30cm, 40cm, 42cm og 50cm.
Rammi á mynd er 30cm.
afhending og greiðslumöguleikar
Senda eða sækja
Þú getur valið um að sækja pöntunina þínar í verslunina okkar í Álfheimum 4, á næsta pósthús/póstbox, Drop eða fá hana senda alla leið upp að dyrum. Pantanir sem eru 10.000 kr. og hærri, sendum við frítt með póstinum heim að dyrum. Aðrar sendingar eru verðlagðar samkvæmt verðskrá Póstsins.
Greiðslur
Þú getur valið um að greiða með kreditkorti eða millifærslu
Fallegustu ullarteppi landsins hönnuð af Farvapabba og framleidd hjá vinum okkar í Varma í Reykjavík. Gjöfult og skemmtilegt samtarf sem sem gaf af sér tvö fuglateppi - Álft og Hrafn. Ótrúlega mjúk, hlý og gott að kúra undir. Koma í silkiþrykktum taupoka með álftarprenti. ---------------- Stærð: 130 cm x 180 cm. 100% Íslensk ull Framleitt í Reykjavík hjá Varma ...
Fallegustu ullarteppi landsins hönnuð af Farvapabba og framleidd hjá vinum okkar í Varma í Reykjavík. Gjöfult og skemmtilegt samstarf sem sem gaf af sér tvö fuglateppi - Álft og Hrafn. Ótrúlega mjúk, hlý og gott að kúra undir. Koma í svörtum hrafna taupoka, silkiþrykktum með endurskins málningu. ---------------- Stærð: 130 cm x 180 cm. 100% Íslensk ull Framleitt í Reykjavík hjá...
"Púði, -a, -ar K - koddi (-a, -ar K - svæfill, púði, einkum til að hafa undir höfðinu). sessa."
Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum litum / stærð 40x40 cm / púðaver úr lífrænni bómull.
ATH. púðafylling fylgir
fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni
Hönnuður: Tobba
"Poki -a, -ar KK · 1. ílát úr klæði, pappír, plasti eða ámóta löguðu efni, sekkur …" "poki - tote bag noun (C) a large open bag with two handles. often made of strong cloth" Nautsterkur burðarpoki úr þykkum bómullarstriga, þeir sem þekkja hann kalla hann Svartholið enda tekur hann heila 19 lítra. Hönnuður: Tobba fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni...
"visku·stykki, viska·stykki HK · klútur til að þurrka diska, hnífapör o.þ.u.l. eftir uppþvott, diskaþurrka.Að baki liggur danska orðið viskestykke, sett saman af viske ‘þurrka’ og stykke ‘stykki’." VISKUSTYKKI sem segir nafnið sitt og meira að segja útskýrir sig sjálft. fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis...
GESTABÓK úr "Segir sig sjálft línunni" okkar
"Gesta·bók KVK · bók sem gestir skrá nöfn sín í"
48 síður - stærð 21x21cm
Risoprent á umhverfisvænan 300 gr. kvistpappír. Innsíður eru auðar 120gr. MUNKEN, íslensk hönnun og framleiðsla.
Hönnuður: Tobba
BÓK - KVK samanheft (kápu- eða spjald-varin) blöð, auð, skrifuð eða prentuð, ætluð til að skrifa (teikna) eða lesa í."
Forsíða handþrykkt á 300 gr. endurunninn kvistpappír / innsíður 120 gr. Munken pappír / 44 síður / stærð A5
fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni
Hönnuðir: Tobba