4 tekkspýtur með seglum sem klemmast utan um veggspjaldið. Einfalt og fallegt
Fáanlegur í 5 lengdum. 21cm, 30cm, 40cm, 42cm og 50cm.
Rammi á mynd er 30cm.
afhending og greiðslumöguleikar
Senda eða sækja
Þú getur valið um að sækja pöntunina þínar í verslunina okkar í Álfheimum 4 (ATH lokað til 16. nóv), á næsta pósthús/póstbox, nú eða fá hana senda alla leið upp að dyrum. Pantanir sem eru 10.000 kr. og hærri, sendum við frítt með póstinum heim að dyrum. Aðrar sendingar eru verðlagðar samkvæmt verðskrá Póstsins.
Greiðslur
Þú getur valið um að greiða með kreditkorti eða millifærslu
Flest okkar bíða í ofvæni eftir að kveðja árið 2020 sem hefur reynt á okkur meira en flest önnur ár. Þessi poki er tilvalinn undir flöskuna sem notuð verður til að skála þetta herrans ár burt um leið og við tökum fagnandi á móti nýju ári. Pokarnir eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5...
BÓK - KVK samanheft (kápu- eða spjald-varin) blöð, auð, skrifuð eða prentuð, ætluð til að skrifa (teikna) eða lesa í."
Forsíða handþrykkt á 300 gr. endurunninn kvistpappír / innsíður 130 gr. Munken pappír / 44 síður / stærð A5
Hönnuðir: Tobba & Sæþór Örn
Pokarnir henta mjög vel undir súrdeigsbrauð, síður undir gerbrauð. Súrdeigsbrauðið á það til að verða seigt í plastpoka og mjög fljótt hart í bréfpoka. Taupokinn er þarna á milli og okkur hefur fundist hann lengja líftíma súrdeigsbrauðsins alveg um dag. ... og engar einnota umbúðir :D lítill: 23 x 34 cm stór : 31x48 cm Efnisþykkt 200 gr. / lífræn bómull lítill 1.600...
Tilvalinn undir tómar flöskur og dósir.
stærð : 49.5 x 75 cm - 38 lítrar
Efnisþykkt 200 gr. / bómull
Handþrykkt með umhverfisvænum prentlitum á prentverkstæði Farva í Álfheimum.
Hönnuður: Mikki
líka við - kvitta - deila
48 síður - stærð 21x21cm
Risoprent á umhverfisvænan 300 gr. kvistpappír. Innsíður eru auðar 130gr. MUNKEN , íslensk hönnun og framleiðsla.
Þykk og góð lífræn bómull og bambus - vandaður saumaskapur, stærð ca. 48x70 cm.
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.
Þú einfaldlega smellir glaðningnum í Hamingjupokann, hakar í öll réttu boxin og skellir þér af stað í veisluna.
1 poki : 600 kr.
4 pokar : 1.900 kr.
Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns.
Stærð bréfpoka 26x33x15 cm
Margnota, þriggja laga grímur með stillanlegri teygju bakvið eyru. Stillanlegur vír yfir nefi og vasi fyrir filter. Passa vel yfir andlit og fara undir hökuna.
Má þvo við °60 og setja í þurrkara.