0
Karfan þín
7 Akrýlmálverk á 40x50cm birkiramma eftir Sæþór Örn (Farvapabba).
Serían er burðarstykkið í sýningunni "Forsetar og frambjóðendur" sem stóð yfir í gallerí Farva í kringum forsetakosningarnar 2024. Serían samanstendur af öllum 7 forsetum Íslenska lýðveldisins.
Á sýningunni voru einnig barmmerki með frambjóðendum til embættis forseta og risoprentað skjaldamerki. sjá nánar hér