0
Karfan þín
Parísarkarl og talnadýrlingur sem telur upp á 9 með 100 punkta ramma. Tilvalið fyrir litla fólkið sem er að læra tölustafina.
Handþrykkt á prentverkstæði okkar með hvítum lit á svartan og gráan pappír / stærð 40x50 cm
Hönnuður: Sæþór