0
Karfan þín
RÝMINGARSALA - BOLUR HÆTTIR
Strumpurinn er teiknaður af Sæþóri og handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefna og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.
Bolurinn er úr 180 gsm þykkri lífrænni bómull frá Stanley/Stella - stærðir 7-8 ára upp í 12-14 ára (stærðir í minna lagi - vinsamlegast skoðið vel stærðartöflu)
Einnig fáanlegir í fullorðinsstærðum hér